Í gær greindst ekkert COVID-19 smit innanlands, fimmta daginn í röð. Ekkert smit greindist á landamærunum. Frá 19. febrúar hafa nítján greinst með veiruna á landamærum er nýtt fyrirkomulag var tekið upp þar. Þar af voru ellefu með virk smit.

Í fyrradag greindust engin smit innanlands en fimm á landamærunum.

Fréttin verður uppfærð.