Ekið var á gangandi veg­far­enda við gatna­mót Háa­leitis­brautar og Kringlu­mýrar­brautar í morgun.

Sam­kvæmt upp­lýsingum frá vakt­hafandi varð­stjóra slökkvi­liðs höfuð­borgar­svæðisins var einn fluttur al­var­lega slasaður á slysa­deild.

Tölu­verður við­búnaður var á vett­vangi og er vinnu þar enn ekki lokið og má því gera ráð fyrir því að vinna við­bragðs­aðila hafi ein­hver á­hrif á um­ferð.