Innlent

Ekið á mann á mótorhjóli

Ökumaðurinn er með meðvitund og hreyfði sig.

Annað hjólið losnaði af mótorhjólinu við höggið. Mynd/Garðar

Ekið var á mann á mótorhjóli við gatnamót Bústaðarvegar og Sogavegar á tólfta tímanum. Ökumaðurinn kastaðist af hjólinu eftir árekstur við bíl. Annað hjólið losnaði af mótorhjólinu við höggið.

Maðurinn var með meðvitund og var  fluttur á sjúkrahús. 

Að sögn slökkviliðsins er ekki talið að maðurinn sé alvarlega slasaður.

Maðurinn verður fluttur á sjúkrahús. Mynd/Garðar

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Fluttur tafarlaust til afplánunar

Stjórnmál

Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn

Sjávarútvegur

Fengu upp­sagnar­bréf á meðan þeir voru á sjó

Auglýsing

Nýjast

Leit að látnum gæti tekið vikur

Deila um ágæti samkomulags

Þjóðleikhússtjóri verði sem einvaldur með nýjum lögum

Aðhaldsaðgerðir bitni á þeim sem síst þurfi á þeim að halda

Horfa verði til heilsufarsógna loftslagsbreytinga

Sjö hafa fallið á Gasasvæðinu

Auglýsing