Innlent

Ekið á mann á mótorhjóli

Ökumaðurinn er með meðvitund og hreyfði sig.

Annað hjólið losnaði af mótorhjólinu við höggið. Mynd/Garðar

Ekið var á mann á mótorhjóli við gatnamót Bústaðarvegar og Sogavegar á tólfta tímanum. Ökumaðurinn kastaðist af hjólinu eftir árekstur við bíl. Annað hjólið losnaði af mótorhjólinu við höggið.

Maðurinn var með meðvitund og var  fluttur á sjúkrahús. 

Að sögn slökkviliðsins er ekki talið að maðurinn sé alvarlega slasaður.

Maðurinn verður fluttur á sjúkrahús. Mynd/Garðar

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Innlent

Rændu far­angri er­lendra ferða­manna í mið­bænum

Reykjavík

Til­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

Auglýsing

Nýjast

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt

Deilur vina og verktaka fresta lyftu

Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar

Vildi þyngja fiskinn en endaði með úldið dýrafóður

Auglýsing