Í til­kynn­ing­u sem birt­ist á Fac­e­bo­ok-síðu Lög­regl­unn­ar í Vest­mann­a­eyj­um seg­ir að veðr­ið í gær hafi ver­ið eitt það verst­a sem menn muni eft­ir þar. Stöð­ug­ur vind­ur fór upp í 40 metr­a á sek­únd­u og 52 metr­ar á sek­únd­u. Mik­ið tjón varð á bæði fisk­i­mjöls­verk­smiðj­unn­i FES og á skemm­u Vinnsl­u­stöðv­ar­inn­ar þeg­ar klæðn­ing­ar flett­ust utan af hús­un­um.

Fram kem­ur að Björg­un­ar­fé­lag Vest­mann­a­eyj­a og lög­regl­an hafi sinnt á ann­að hundr­að út­köll­um í gær og í nótt, þrátt fyr­ir að í­bú­ar hafi ver­ið beðn­ir um að fergj­a allt laus­legt sem gæti fok­ið. „Um­hugs­un­ar­vert er hve víða illa er geng­ið frá rusl­a­tunn­um við hús en töl­u­vert var um að þær væru á ferð­inn­i í ó­veðr­in­u,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

Engin slys urðu á fólk­i í ó­veðr­in­u og seg­ir að það sé því einn­a helst að þakk­a að fólk hélt sig inn­an­dyr­a, eins og lög­regl­an hafð­i beð­ið fólk um að vera. Enn er bál­hvasst í Vest­mann­a­eyj­um og á að vera fram eft­ir degi.