Innlent

Einn vann 27 milljónir

Einn var með allar tölur réttar í útdrætti kvöldsins.

Lottó getur gefið vel af sér, fyrir þá heppnu.

Einn lottóspilari fékk 27 milljónir króna í útdrætti kvöldsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá íslenskri getspá. Tölurnar sem dregnar voru út voru 10, 27, 31, 32 og 40.

Einn var með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fékk hann 464 þúsund krónur.

Sex spilarar fengu 100 þúsund krónur í jókernum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Benedikt: Jóla­guð­spjall orku­mála­stjóra messu virði

Innlent

Hættir sem prófessor í HÍ í kjölfar áreitni

Innlent

Ökumaður reyndi að hlaupa lögreglu af sér

Auglýsing

Nýjast

Breytir Volkswagen I.D. rafbíla-markaðnum?

Jaguar I-Pace fékk 5 stjörnur

Þúsundir hermanna í viðbragðsstöðu vegna Brexit

Danir vara við því að vera einn á ferð um Marokkó

Gulu vestin brenndu og stórskemmdu tollahlið

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju

Auglýsing