Í það minnst­a einn er lát­inn og 31 slas­að­ir, þar af fjór­ir al­var­leg­a, eft­ir spreng­ing­u á iðn­að­ar­svæð­i í Le­verk­u­sen í Þýsk­a­land­i. Spreng­ing­in varð klukk­an 7:40 í morg­un að ís­lensk­um tíma. Fjög­urr­a er enn sakn­að. Or­sak­ir spreng­ing­ar­inn­ar eru enn á huld­u en þykk­an svart­an reyk lagð­i frá spreng­ing­unn­i og marg­ar klukk­u­stund­ir tók að slökkv­a eld­inn.

Mik­inn reyk lagð­i frá spreng­ing­unn­i sem sást víða að.
Fréttablaðið/AFP

„Þett­a slys er sorg­legt sem og and­lát starfs­manns­ins,“ sagð­i í yf­ir­lýs­ing­u frá Cur­rent­a, sem rek­ur Chemp­ark-iðn­að­ar­svæð­ið þar sem spreng­ing­in varð. „Við von­umst til að finn­a þá sem sakn­að er á lífi,“ seg­ir Lars Fri­edr­ich, for­stjór­i Chemp­ark. Uwe Richr­ath, borg­ar­stjór­i Le­verk­u­sen, seg­ir þett­a mik­ið á­fall fyr­ir borg­in­a.

Al­mann­a­varn­ir hafa flokk­að spreng­ing­un­a sem „al­var­legt hætt­u­á­stand,“ og að spreng­ing­in hafi mælst á jarð­skjálft­a­mæl­um í um 40 kíl­ó­metr­a fjar­lægð. Í­bú­ar í ná­grenn­i iðn­að­ar­svæð­is­ins hafa ver­ið beðn­ir um að hald­a sig heim­a, loka glugg­um og hreins­a vel græn­met­i og á­vext­i úr görð­um sín­um áður en þeirr­a er neytt. Ekki hef­ur þó mælst nein loft­meng­un vegn­a spreng­ing­ar­inn­ar en á­fram verð­ur fylgst náði með því.

Sam­kvæmt yf­ir­lýs­ing­u Cur­rent­a varð spreng­ing­in í tönk­um á verk­smiðj­u­svæð­in­u. Sam­kvæmt dag­blað­in­u Köln­er Stadt-Anz­eig­er varð spreng­ing­in í tönk­um fyr­ir líf­rænt leys­i­efn­i sem eld­ur hafð­i kvikn­að­i í.