Um klukkan 13.30 í dag varð bílvelta við Fífuhvammsveg. Samkvæmt upplýsinginum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn fluttur á spítala með sjúkrabíl. 

Enn eru slökkviliðsbíll og sjúkrabíll á vettvangi. Ekki fengust uplýsingar um hvort fleiri hafi verið í bílnum.