Innlent

Einn áfram í haldi vegna árásar við Shooters

Maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir helgi.

Dyravörðurinn hafði áður vikið tveimur mönnum út af staðnum. Þeir sóttu liðsauka.

Landsréttur staðfesti fyrir helgi gæsluvarðhaldskröfu yfir einum manni sem handtekinn var í tengslum við árás á dyravörð fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst. Farið var fram á gæsluvarðhaldið á grundvelli almannahagsmuna, að sögn Margeirs Sveinssonar aðstoðyfirlögregluþjóns.

Fjórir menn voru hnepptir í gæsluvarðhald eftir árásina. Þrír þeirra voru í haldi til 7. september. Einum var sleppt fyrr. Á föstudaginn var svo einn hnepptur í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald.

Dyravörðurinn sem varð fyrir árásinni hlaut alvarleg höfuðmeiðsli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samgöngur

Beðið eftir grænu ljósi frá ríkisskattstjóra

Samgöngur

Engin pólitísk við­kvæmni fyrir því að nota orðið borgar­lína

Björgunarsveit

Björgunar­sveitir leita manns í Helga­felli

Auglýsing

Nýjast

Eitt af hverjum 20 and­látum vegna á­fengis­drykkju

Fær rúma milljón fyrir stjórnar­setu án þess að mæta

Sýna þrjár björgunar­æfingar í beinni

„Af­gerandi“ vilja­yfir­lýsing um sam­göngu­á­ætlun

Talaðu við Bimmann

Styrkja rödd og réttindi barna með Barna­þingi og gagna­öflun

Auglýsing