Innlent

Einn áfram í haldi vegna árásar við Shooters

Maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir helgi.

Dyravörðurinn hafði áður vikið tveimur mönnum út af staðnum. Þeir sóttu liðsauka. Fréttablaðið/Anton Brink

Landsréttur staðfesti fyrir helgi gæsluvarðhaldskröfu yfir einum manni sem handtekinn var í tengslum við árás á dyravörð fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst. Farið var fram á gæsluvarðhaldið á grundvelli almannahagsmuna, að sögn Margeirs Sveinssonar aðstoðyfirlögregluþjóns.

Fjórir menn voru hnepptir í gæsluvarðhald eftir árásina. Þrír þeirra voru í haldi til 7. september. Einum var sleppt fyrr. Á föstudaginn var svo einn hnepptur í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald.

Dyravörðurinn sem varð fyrir árásinni hlaut alvarleg höfuðmeiðsli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

„Ömur­legt“ að hafa þurft að láta konuna sofa inni á baði

Innlent

Kona á tí­ræðis­aldri látin sofa á salerni með kúa­­bjöllu

Dómsmál

Síðasta þriggja dómara málið

Auglýsing

Nýjast

ESB samþykkir drög að Brexit-samningi

Vann sinn sjötta BMW á 6 árum

Yfir­maður leyni­þjónustu rúss­neska hersins látinn

Í þessum löndum er bensínið ódýrast

Banda­ríkin sögð í­huga refsi­að­gerðir gegn Kúb­verjum

Hyundai Saga rafmagnsbíll í Sao Paulo

Auglýsing