Innlent

Einn áfram í haldi vegna árásar við Shooters

Maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir helgi.

Dyravörðurinn hafði áður vikið tveimur mönnum út af staðnum. Þeir sóttu liðsauka. Fréttablaðið/Anton Brink

Landsréttur staðfesti fyrir helgi gæsluvarðhaldskröfu yfir einum manni sem handtekinn var í tengslum við árás á dyravörð fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst. Farið var fram á gæsluvarðhaldið á grundvelli almannahagsmuna, að sögn Margeirs Sveinssonar aðstoðyfirlögregluþjóns.

Fjórir menn voru hnepptir í gæsluvarðhald eftir árásina. Þrír þeirra voru í haldi til 7. september. Einum var sleppt fyrr. Á föstudaginn var svo einn hnepptur í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald.

Dyravörðurinn sem varð fyrir árásinni hlaut alvarleg höfuðmeiðsli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ekki langt í að fjöldi starfa verði úreltur

Innlent

Lét greipar sópa í frí­höfninni: Með átta ilm­vatns­glös í töskunni

Innlent

Vara við hríð og slæmri færð

Auglýsing

Nýjast

Jensína orðin elst allra

66 látin eftir sprengingu í olíu­leiðslu

Þúsundir fylgdust með jarðarför borgarstjórans

Heimsbyggðin syrgir hundinn Boo

Upp­­lifði nám­­skeið Öldu Karenar sem trúar­­sam­komu

Vetrarfærð í öllum landshlutum

Auglýsing