Innlent

Einn á slysa­deild eftir að eldur kviknaði í íbúð

​Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Búið að slökkva eldinn.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn. Fréttablaðið/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Það staðfestir varðstjóri slökkviliðsins í samtali við Fréttablaðið. Einn var fluttur á slysadeild vegna hættu á reykeitrun.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn þegar liðið bar að garði. Eina verk slökkviliðsins var því að reykræsta.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Lög­reglan sinnt hátt í 60 verk­efnum í kvöld

Innlent

Ís­lendingur í stór­bruna: „Ekki eitt stykki sem við náðum út“

Innlent

Næstum búin að róa alla leið til Akureyrar

Auglýsing

Nýjast

Sátt um fram­kvæmd Parísar­sam­komu­lagsins

Tekist á um fram­kvæmd Parísar­sam­komu­lagsins í Katowice

Kalla eftir upp­lýsingum um í­grædd lækninga­tæki

Viður­kenna Vestur-Jerúsalem sem höfuð­borg Ísrael

Far­þegi bundinn niður í vél á leið frá Detroit

„Gulu vestin“ mót­mæltu þvert á til­mæli stjórn­valda

Auglýsing