Innlent

Einn á slysa­deild eftir að eldur kviknaði í íbúð

​Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Búið að slökkva eldinn.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn. Fréttablaðið/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Það staðfestir varðstjóri slökkviliðsins í samtali við Fréttablaðið. Einn var fluttur á slysadeild vegna hættu á reykeitrun.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn þegar liðið bar að garði. Eina verk slökkviliðsins var því að reykræsta.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hand­­a­v­inn­­u­­kenn­­ar­­i fær ekki bæt­­ur eft­­ir ­­slys í kennsl­u­stof­u

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Auglýsing