Innlent

Einn á slysa­deild eftir að eldur kviknaði í íbúð

​Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Búið að slökkva eldinn.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn. Fréttablaðið/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Seltjarnarnes upp úr klukkan 15 í dag þar sem eldur hafði kviknað í íbúð. Það staðfestir varðstjóri slökkviliðsins í samtali við Fréttablaðið. Einn var fluttur á slysadeild vegna hættu á reykeitrun.

Einn bíll var sendur á staðinn en búið var að slökkva eldinn þegar liðið bar að garði. Eina verk slökkviliðsins var því að reykræsta.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​For­maður ÍKSA lofaði upp í ermina á sér og harmar það

Verkalýðsmál

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Innlent

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Auglýsing

Nýjast

Netanja­hú hættir sem utan­ríkis­ráð­herra

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Shamima fæddi barn í flótta­manna­búðunum

Auglýsing