Ból­u­sett­ir sem grein­ast með Co­vid-19 þurf­a ein­ung­is að dvelj­a tíu daga í sótt­kví en ekki fjór­tán líkt og áður séu þeir ekki ó­næm­is­bæld­ir en heils­u­hraust­ir. Hing­að til hef­ur ver­ið mið­að við að smit­að­ir sæti fjór­tán daga ein­angr­un frá því að smit grein­ist. Þó þarf fólk að vera án ein­kenn­a í þrjá daga hið minnst­a áður en það er út­skrif­að.

Þett­a stað­fest­ir Már Kristj­áns­son, yf­ir­lækn­is smit­sjúk­dóm­a­deild­ar Land­spít­al­a, í sam­tal­i við frétt­a­stof­u RÚV. Hann seg­ir þess­a breyt­ing­u sé að sjálf­sögð­u smit­uð­um til góða og minnk­i álag á Co­vid-göng­u­deild spít­al­ans og far­sótt­ar­hús­um.

Mik­ið álag er á göng­u­deild­inn­i en nú eru 1.072 virk Co­vid-smit hér á land­i. Í há­deg­is­frétt­um RÚV kom fram að far­sótt­ar­hús væru kom­in að þol­mörk­um, eink­um vegn­a er­lendr­a ferð­a­mann­a sem þurf­a að dvelj­a í sótt­kví.

Már seg­ir að Land­spít­al­inn hafi far­ið eft­ir til­mæl­um Sótt­varn­a­stofn­un­ar Evróp­u í þess­um efn­um sem hann seg­ir nokk­uð í­halds­sam­a.