Dómsmál

Dómari stefnir Jóni Steinari fyrir meiðyrði

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Fréttablaðið/Ernir

Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara, hefur verið stefnt fyrir meiðyrði. Benedikt Bogason hæstaréttardómari krefst þess að fimm ummæli í nýrri bók Jóns Steinars, Með lognið í fangið, verði dæmd dauð og ómerk. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gær.

Í bók Jóns Steinars er meðal annars umfjöllun um mál Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra. Segir Jón Steinar Hæstarétt hafa framið dómsmorð á Baldri. Benedikt var einn dómara í málinu.

Hæstiréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm yfir Baldri fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi. Einn dómara, Ólafur Börkur Þorvaldsson, vildi vísa málinu frá.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Rannsókn kynferðisbrots rauf ekki fyrningarfrest líkamsárásar

Dómsmál

Atli Helga fær réttindi á ný

Dómsmál

Lagði biskupinn

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Lilja vill auka aðsókn í kennaranám og lítur til Finnlands

Innlent

Ekki unnt að senda þyrlu vegna skerts hvíldar­tíma

Innlent

Ekki leitað á morgun sökum veðurs

Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Bretland

Konungs­fjöl­skyldan birtir brúð­kaups­myndirnar

Bandaríkin

Heitir „hörðustu refsiaðgerðum sögunnar“ gegn Íran

Auglýsing