Nú er Delt­a-af­br­igð­­i COVID-19 tek­ið að dreif­­ast um Evróp­­u og ótt­­ast er að það hægi á end­­ur­­opn­­un álf­­unn­­ar og verð­­i til þess að fram­­lengj­­a þurf­­i sótt­v­arn­­a­­að­­gerð­­ir og sam­k­om­­u­t­ak­­mark­­an­­ir, líkt og raun bar vitn­­i á Eng­land­­i þar sem stjórn­v­öld frest­­uð­­u af­l­étt­­ing­­u um mán­­uð vegn­­a út­br­eiðsl­­u Delt­­a.

Um 30 prós­ent COVID-smit­a í Bret­land­i eru rað­greind en til sam­an­burð­ar má nefn­a að hér á land­i eru þau öll rað­greind. Delt­a-af­brigð­ið hef­ur greinst við land­a­mær­in hér og inn­an­lands en hef­ur ekki náð sam­fé­lags­legr­i út­breiðsl­u. Í Port­úg­al eru ein­ung­is fimm prós­ent smit­a rað­greind en af þeim sem það eru reyn­ast nú 96 prós­ent þeirr­a vera af Delt­a-af­brigð­in­u. Í Rúss­land­i er rað­greint minn­a en eitt prós­ent og þar mæl­ist Delt­a í 99 prós­ent til­fell­a.

„Á­kvarð­­an­­ir sem Bret­­ar taka um að end­­ur­­opn­­a sam­­fé­l­ag­­ið eru til­­raun­­a­­stof­­a fyr­­ir okk­­ur í Evróp­­u,“ seg­­ir Brun­­o Lina, veir­­u­­fræð­­ing­­ur í Lyon í Frakk­l­and­­i sem að­­stoð­­ar yf­­ir­v­öld við rað­­grein­­ing­­ar á lands­v­ís­­u í sam­tal­i við Fin­anc­i­al Tim­es.

Hvern­ig fram­hald­ið verð­ur í Evróp­u velt­ur að mikl­u leit­i á því hvern­ig ból­u­setn­ing­ar gang­a, auk þess sem hegð­un fólks eft­ir að tak­mörk­un­um er af­létt mun spil­a stórt hlut­verk. Sam­kvæmt rann­sókn breskr­a stjórn­vald­a er það ból­u­setn­ing­in sem skipt­ir mest­u - ein spraut­a gef­ur um 33 prós­ent­a vernd gegn því að veikj­ast en tvær um 81 prós­ent­a vörn.

Í Port­úg­al hef­ur Delt­a eink­um greinst í Lissabon og nær­liggj­and­i svæð­um, þar sem grein­ast um 60 prós­ent af öll­um nýj­um COVID-til­fell­um í land­in­u. Stjórn­völd hafa bann­að ferð­ir til og frá borg­inn­i að nauð­synj­a­laus­u til að reyn­a að hindr­a út­breiðsl­u af­brigð­is­ins.

Sér­fræð­ing­ar horf­a til reynsl­u Bret­lands, þar sem fjöld­i til­fell­a hef­ur þre­fald­ast á síð­ast­liðn­um mán­uð­i og Delt­a er á­stæð­a um 98 prós­ent nýrr­a smit­a, svo átta megi sig á því hvern­ig þró­un­in gæti orð­ið ann­ars stað­ar í Evróp­u og til hvað­a að­gerð­a þurf­i að gríp­a.

Ból­u­setn­ing­ar hafa geng­ið mun bet­ur í Bret­land­i en víð­ast hvar í Evróp­u.
Fréttablaðið/AFP

Sam­kvæmt gögn­um frá Bret­land­i virð­ast þeir sem smit­ast af Delt­a vera 2,2 sinn­um lík­legr­i til að leggj­ast inn á spít­al­a mið­að við Alpha-af­brigð­ið (fyrst­a af­brigð­i COVID). Þett­a var helst­a á­stæð­a þess að Bor­is John­son, for­sæt­is­ráð­herr­a Bret­a, til­kynnt­i um frest­un af­létt­ing­a - ótt­ast var að á­lag­ið á heil­brigð­is­kerf­ið yrði of mik­ið ef smit­um og sjúkr­a­hús­inn­lögn­um mynd­i fjölg­a.

Ból­u­setn­ing­ar gang­a hins veg­ar afar mis­jafn­leg­a fyr­ir sig á meg­in­land­i Evróp­u. Töl­urn­ar yfir full­orðn­a sem eru full­ból­u­sett­ir á meg­in­land­in­u eru á bil­in­u 20 til 30 prós­ent, mið­að við 46 prós­ent í Bret­land­i. Í Frakk­land­i hef­ur ein­ung­is tek­ist að full­ból­u­setj­a um 26 prós­ent þjóð­ar­inn­ar.

Hóp­smit af völd­um Delt­a hafa greinst í út­hverf­um Par­ís­ar, Stras­bo­urg og víð­ar. Frönsk stjórn­völd hafa grip­ið til þess ráðs að ráð­ast í um­fangs­mikl­a rakn­ing­u smit­a og sett auk­in kraft í ból­u­setn­ing­ar­her­ferð­ir á þess­um svæð­um.

Frá gjör­gæsl­u­deild í út­hverf­i Par­ís­ar­borg­ar.
Fréttablaðið/AFP

„Ef við höld­um góð­um damp­i í ból­u­setn­ing­um og með því að nota grím­ur inn­an­dyr­a get­um við heft út­breiðsl­u vír­uss­ins í sum­ar. Þett­a af­brigð­i mun út­rým­a hin­um - við verð­um að hafa það í huga - en það þýð­ir ekki að ný bylgj­a sé í aug­sýn,“ seg­ir veir­u­fræð­ing­ur­inn Lina.

Prós­ent­a smit­a sem eru rað­greind er mjög mis­mun­and­i mill­i land­a. „Þett­a er dýrt, tím­a­frekt og var af­skipt,“ seg­ir Anto­in­e Flah­ult, for­stjór­i Insti­tut­e of Glob­al He­alth í Genf í Sviss en rað­grein­ing­ar hafa engu að síð­ur leitt í ljós að delt­a er ekki ráð­and­i í öll­um Evróp­u­lönd­um. Í Dan­mörk­u, þar sem búið er að rað­grein­a mjög mik­ið af smit­um, eru smit af völd­um Delt­a fá­tíð - þrátt fyr­ir að af­brigð­ið hafi bor­ist þang­að um svip­að leit­i og til Bret­lands.

Skim­að gegn COVID-19 í borg­inn­i Leon á Norð­ur-Spán­i.
Fréttablaðið/AFP

Hverj­ar á­stæð­urn­ar eru er ekki ljóst en vís­ind­a­fólk hef­ur bent á ó­lík­a sam­setn­ing­u íbúa og mis­mun­and­i ferð­a­mynst­ur, til að mynd­a séu ferð­a­lög frá Ind­land­i til Bret­lands mun al­geng­ar­i en frá Ind­land­i til Dan­merk­ur. Hvar smit­in koma upp og að­stæð­ur fólks hef­ur líka sitt að segj­a. Engu að síð­ur er mis­mun­and­i út­breiðsl­a af­brigð­is­ins að mest­u á huld­u.

„Við þurf­um að send­a skýr skil­a­boð. Þett­a er ekki búið,“ seg­ir Lina.