Delt­a-af­brigð­ið Co­vid-19 er kom­ið til Græn­lands. Þett­a seg­ir Henr­ik L. Hans­sen land­lækn­ir í sam­tal­i við Serm­its­i­aq.ag en í dag bár­ust nið­ur­stöð­ur úr rað­grein­ing­um á co­vid-smit­um þar sem fjöld­i smit­a af af­brigð­i Delt­a greind­ust.

Far­ald­ur­inn hef­ur ver­ið í sókn í land­in­u líkt og víð­ast hvar ann­ars stað­ar. Nú eru 30 manns með virk­ar sýk­ing­ar en frá upp­haf­i far­ald­urs­ins hafa 92 smit kom­ið upp á Græn­land­i.

Hans­sen seg­ir að frek­ar­i upp­lýs­ing­ar verð­i veitt­ar síð­ar í dag, til að mynd­a hvar Delt­a-smit hafa greinst.