Svo­kall­að delt­a-af­brigð­i COVID-19, sem fyrst fannst á Ind­land­i, er far­ið að smit­ast mann­a á mill­i í Sví­þjóð og grein­ist ekki að­eins á land­a­mær­un­um. Í síð­ust­u viku greind­ust mörg til­fell­i, eink­um í Värm­land og Blek­ing­e en áður höfð­u ein­ung­is örfá til­fell­i delt­a-af­brigð­is­ins greinst inn­an­lands.

Britt­­­a Björkh­­­olm, yf­­­ir­m­­að­­­ur sótt­v­­arn­­­a hjá stofn­­­un­­­inn­­­i, seg­­­ir að ljóst sé að út­br­­eiðsl­­­a delt­a-af­br­­igð­­­is­­­ins sé að auk­ast. Meir­­a en millj­­ón COVID-19 smit hafa greinst í Sví­­þjóð frá upp­­haf­­i far­­ald­­urs­­ins og tæp­­leg­­a 15 þús­­und lát­­ist af þeim sök­­um.

Mót­mæl­i gegn sótt­varn­a­að­gerð­um í Stokk­hólm­i í mars.
Fréttablaðið/EPA

Ali Mir­az­am­i, próf­ess­or í smit­sjúk­dóm­a­fræð­um við Kar­ol­insk­a Insti­tu­tet, seg­ir að af­brigð­ið sé um 40 til 70 prós­ent meir­a smit­and­i en önn­ur af COVID-19. „Það er ekk­ert sem seg­ir að vír­us­inn geti ekki tek­ið yfir. Sú á­hætt­a er til stað­ar,“ seg­ir hann í sam­tal­i við sænsk­a rík­is­sjón­varp­ið SVT.

Hann seg­ir að rann­sókn­ir bend­i til þess að virkn­i ból­u­efn­a gegn af­brigð­in­u sé ekki jafn góð og gegn öðr­um. „Við sjá­um ljós­ið fyr­ir enda gang­ann­a en við erum ekki enn hólp­in,“ seg­ir Mir­az­am­i og mik­il­vægt sé að fólk gleym­i sér ekki og fylg­i á­fram sótt­varn­a­til­mæl­um yf­ir­vald­a.

Sam­­kvæmt Al­­þjóð­­a­h­eil­br­igð­­is­­stofn­­un­­inn­­i (WHO) hef­­ur delt­­a-af­br­igð­­ið greinst í minnst 74 lönd­­um. Það hef­­ur greinst á land­­a­­mær­­un­­um hér en sam­­fé­l­ags­­smit af­br­igð­­is­­ins ekki. Í Bret­l­and­­i eru um 90 prós­­ent nýrr­­a smit­­a af delt­­a-af­br­igð­­in­­u en um þess­­ar mund­­ir grein­­ast um átta þús­­und smit þar á degi hverj­­um. Bor­­is John­­son for­­sæt­­is­r­áð­h­err­­a til­­kynnt­­i í gær að af­l­étt­­ing­­u sam­k­om­­u­t­ak­­mark­­an­­a og sótt­v­arn­­a­­að­­gerð­­a hefð­­i ver­­ið frest­­að á Eng­land­i um mán­­uð, fram í seinn­­i hlut­­a júní.