Þrátt fyr­ir að öll­um sam­kom­u­tak­mörk­un­um vegn­a COVID-19 hafi ver­ið af­létt hér á land­i er kom­ið bak­slag í bar­átt­un­a víða ann­ars stað­ar. Sök­u­dólg­ur­inn er hið svo­kall­að Delt­a-af­brigð­i veir­unn­ar, upp­run­ið á Ind­land­i, sem dreif­ist eins og eld­ur í sinu um heim­inn. Delt­a-af­brigð­ið er mun meir­a smit­and­i en fyrr­i af­brigð­i COVID. Það er kom­ið til minnst 85 land­a en hef­ur ekki greinst hér inn­an­lands.

„Það er enn mik­il­væg­ar­a nú að við nýt­um öll þau tól sem okk­ur stand­a til boða,“ sagð­i Dr. Tedr­os Ghebr­ey­es­us, fram­kvæmd­a­stjór­i Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­ar­inn­ar (WHO), á blað­a­mann­a­fund­i á föst­u­dag­inn.

WHO hef­ur mikl­ar á­hyggj­ur af á­stand­in­u. Þrátt fyr­ir að ból­u­setn­ing­ar gang­i vel víða á Vest­ur­lönd­um er Delt­a-af­brigð­ið að dreif­a sér og stofn­un­in hvet­ur fólk til bera áfram grím­ur, þrátt fyr­ir að vera ból­u­sett. Ból­u­setn­ing veit­ir ekki full­komn­a vörn gegn smit­i né gegn því að smit­a aðra, þó það sé mun ó­lík­legr­a þeg­ar fólk er ból­u­sett. Ból­u­efn­i Pfiz­er virð­ist hafa minn­i virkn­i gegn Delt­a en öðr­um af­brigð­um og mun minn­i ef fólk er ein­ung­is búið að fá fyrr­i ból­u­setn­ing­u.

Band­­a­r­ísk­­a sótt­v­arn­­a­­eft­­ir­l­it­­ið (CDC) er á önd­v­erð­­u meið­­i hvað varð­ar full­ból­u­sett­a og grím­u­notk­un. Í maí gaf það út leið­b­ein­­ing­­ar um grím­­u­­not­k­un fyr­­ir ból­­u­­sett­­a. Þeim var ekki leng­­ur ráð­l­agt að bera grím­­ur inn­­an­­dyr­­a eða hald­­a tveggj­­a metr­­a fjar­l­ægð frá öðr­­um. Auk þess slak­­að­­i hún á ráð­­legg­­ing­­um varð­­and­­i COVID-próf og sótt­kv­í eft­­ir að hafa kom­­ist í tæri við smit­­að­­a. Er tals­m­að­­ur CDC var spurð­­ur um það hvers vegn­­a mis­r­æm­­i væri mill­­i leið­b­ein­­ing­­a WHO og CDC bent­­i hann á ráð­­legg­­ing­­ar eft­­ir­l­its­­ins og gaf ekki til kynn­­a að þeim yrði breytt í bráð.

Eitt af hverj­um fimm COVID-til­fell­um sem grein­ast í Band­a­ríkj­un­um eru af Delt­a-af­brigð­in­u. Fjöld­i smit­a hef­ur tvö­fald­ast á síð­ast­liðn­um tveim­ur vik­um. Dr. Ant­hon­y Fauc­i, sótt­varn­a­lækn­ir Band­a­ríkj­ann­a, seg­ir af­brigð­ið „mest­u ógn­in­a“ í þeirr­i við­leitn­i að kveð­a nið­ur far­ald­ur­inn.

Í Frakk­land­i er Delt­a nú 20 prós­ent smit­a sem þar grein­ast en var 10 prós­ent í síð­ust­u viku. Fjöld­i smit­a hef­ur þó dreg­ist sam­an að und­an­förn­u. „Þett­a er að ná yf­ir­hönd­inn­i, líkt og í öll­um öðr­um lönd­um heims, þar sem það er meir­a smit­and­i. Við þurf­um að vera á varð­berg­i,“ seg­ir Oli­ver Ver­an, heil­brigð­is­ráð­herr­a Frakk­lands, um Delt­a-af­brigð­ið.

Ból­u­sett í Band­a­ríkj­un­um.
Fréttablaðið/EPA

Í Bret­land­i, þar sem meir­a en tveir þriðj­u þjóð­ar­inn­ar hafa feng­ið í það minnst­a einn skammt af ból­u­efn­um Pfiz­er eða AstraZ­en­e­ca hef­ur ver­ið mik­il aukn­ing á Delt­a-smit­um að und­an­förn­u og Bor­is John­son for­sæt­is­ráð­herr­a frest­að­i af­nám­i sam­kom­u­tak­mark­an­a fyr­ir skömm­u, eink­um vegn­a á­hyggj­a af af­brigð­in­u.

„Ból­u­setn­ing­a­leið­in er ekki nóg. Við erum ekki kom­inn á þann stað í þeim að við get­um stig­ið af brems­unn­i,“ seg­ir Eric Feigl-Ding hjá Sam­tök­um band­a­rískr­a vís­ind­a­mann­a. Þess­u eru ekki all­ir sér­fræð­ing­ar sam­mál­a.

„Al­þjóð­a­heil­brigð­is­mál­a­stofn­un­in er að horf­a til heims­ins sem er að stór­um hlut­a ób­ól­u­sett­ur. Ef ég bygg­i í Mis­so­ur­i eða Wy­om­ing, þar sem ból­u­setn­ing­ar­tíðn­i er lág, þá væri ég ekki spennt­ur fyr­ir því að vera inn­an­dyr­a án grím­u - jafn­vel ból­u­sett­ur,“ seg­ir Dr. Ashish Jha, deild­ar­for­set­a lýð­heils­u­deild­ar Brown-há­skól­a í sam­tal­i við New York Tim­es.

Ból­u­sett gegn COVID-19 í Kong­ó.
Fréttablaðið/EPA