Mörg hundr­­uð manns í Hong Kong biðu í röð í úr­­hell­­i til að geta fest kaup á síð­­ast­­a ein­­tak dag­bl­aðs­­ins App­­le Da­­il­­y eft­­ir að út­­gef­­end­­ur þess á­kv­áð­­u að hætt­­a út­­gáf­­u þess. Prent­­uð var ein millj­­ón ein­t­ak­­a en það var van­­a­­leg­­a gef­­ið út í um 150 þús­­und ein­t­ak­­a. Blað­­ið hef­­ur ver­­ið eitt hel­st­a máls­­gagn lýð­r­æð­­is­s­inn­­a sem berj­­ast gegn aukn­­um yf­­ir­r­áð­­um kín­v­erskr­­a stjórn­v­ald­­a í Hong Kong. Fjöl­m­arg­­ir starfs­­menn þess sæta nú lög­r­egl­­u­r­ann­­sókn.

„Hong Kong-búar kveðj­­­a með treg­­­a í rign­­­ing­­­unn­­­i“ var fyr­­­ir­­­sögn­­­in á for­­­síð­­­u síð­­­ast­­­a ein­t­­aks App­­­le Da­­­il­­­y og for­­­síð­­­u­­­mynd­­­in tek­­in út um glugg­­a frétt­­­a­­­stof­­­u þess. Þar var einn­­­ig opið bréf til les­­­end­­­a með yf­­­ir­­­skrift­­­inn­­­i „Þang­­­að til næst“.

„Hong Kong-búar kveðj­­a með treg­­a í rign­­ing­­unn­­i“ var síð­ast­a fyr­ir­sögn App­le Da­il­y.
Fréttablaðið/AFP

Blað­ið var stofn­að árið 1995 af fjöl­miðl­a­móg­úln­um Jimm­y Lai, sem var dæmd­ur í 14 mán­að­a fang­els­i í apr­íl fyr­ir þátt­tök­u í ó­lög­leg­um sam­kom­um lýð­ræð­is­sinn­a. App­le Da­il­y var eitt mest lesn­a dag­blað­ið í Hong Kong og oft afar gagn­rýn­ið á stjórn­völd í Beij­ing og Hong Kong. Það hef­ur ver­ið við­fang um­fangs­mik­ill­ar sak­a­mál­a­rann­sókn­ar vegn­a meintr­a brot­a á afar um­deildr­i ör­ygg­is­lög­gjöf.

Blað­a­mað­ur App­le Da­il­y held­ur á ein­tak­i ný­komn­u úr prent­vél­inn­i.
Fréttablaðið/AFP

Búið er að fjar­lægj­a frétt­ir og ann­að efni af vef App­le Da­il­y og þyk­ir það bend­a til að lag­a­leg­um vand­ræð­um þess sé ekki lok­ið. Net­verj­ar höfð­u stað­ið í ströng­u að varð­veit­a efn­ið áður en það hvarf af vefn­um. Fac­e­bo­ok og Twitt­er reikn­ing­um App­le Da­il­y hef­ur einn­ig ver­ið lok­að.

„Hong Kong tap­að­i App­­le Da­­il­­y því Hong Kong tap­­að­­i rödd sinn­­i,“ seg­­ir Nor­m­an Choy, sem starf­­að­­i hjá blað­­in­­u í 22 ár, í sam­t­al­­i við Wall Stre­­et Jo­­urn­­al. „Yfir­­völd urðu að loka blað­­in­­u því þau vilj­­a ekki að þess­­ar radd­­ir heyr­­ist leng­­ur.“

Fólk lét rign­ing­un­a ekki stopp­a sig.
Fréttablaðið/AFP

Í fyrr­­a hert­­u kín­v­ersk stjórn­v­öld ör­­ygg­­is­l­ög­­gjöf í Hong Kong eft­­ir lang­v­ar­­and­­i mót­­mæl­­i lýð­r­æð­­is­s­inn­­a sem vilj­­a hindr­­a að þau inn­l­im­­i svæð­­ið að full­­u inn í Kína. Þeg­­ar Bret­­ar, sem réðu Hong Kong frá 1841 til 1997, veitt­­u Kín­v­erj­­um yf­­ir­r­áð yfir svæð­­in­­u var það gert með þeim skil­­yrð­­um að Hong Kong hefð­­i um­­tals­v­erð sjálf­­stjórn­­ar­v­öld í 50 ár.

Kín­v­erj­­ar hafa hins veg­­ar hert tök­­in þar á und­­an­­förn­­um árum og telj­­a marg­­ir í­b­ú­­ar Hong Kong að þau séu að svíkj­­a þau skil­­yrð­­i og á­kvæð­i stjórn­ar­skrár Hong Kong þar sem kveð­ið er á um fjöl­miðl­a­frels­i. Árið 2002, þeg­­ar Blað­­a­­menn án land­­a­­mær­­a gáfu list­­a um fjöl­­miðl­­a­­frels­­i fyrst út, var Hong Kong í 18. sæti en er nú í því 80. af 180.

Dom­­in­­ic Raab, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Bret­lands, seg­­ir end­­a­­lok App­­le Da­­il­­y til merk­­is um að ör­­ygg­­is­l­ög­­gjöf Hong Kong væri not­­uð „sem tæki til að drag­­a úr frels­­i og refs­­a stjórn­­ar­­and­­stæð­­ing­­um – ekki til að tryggj­­a ör­­ygg­­i.“

Carr­i­e Lam, æðst­i em­bætt­is­mað­ur Hong Kong og mál­svar­i kín­verskr­a stjórn­vald­a þar, hef­ur gef­ið lít­ið fyr­ir gagn­rýn­i vest­rænn­a stjórn­mál­a­mann­a og segj­a stjórn­völd að blað­ið og stjórn­end­ur þess hafi ógn­að þjóð­ar­ör­ygg­i með því að birt­a á­köll um refs­i­að­gerð­ir gegn Hong Kong og em­bætt­is­mönn­um þar eft­ir mót­mæl­i lýð­ræð­is­sinn­a árið 2019 sem lög­regl­a svar­að­i af hörk­u. Kín­versk­ir rík­ism­iðl­ar hafa sak­að App­le Da­il­y um að tala máli að­skiln­að­ar­sinn­a.