Erlent

Conchita Wurst með HIV

Euro­vision-sigur­vegarinn frá Austur­ríki greinir frá því í færslu á Insta­gram að hún hafi greinst HIV-jákvæð. Vonast til þess að á­kvörðun sín að stíga fram og greina frá sjúk­dómnum veiti öðrum hug­rekki til að gera slíkt hið sama.

Conchita vann Eurovision árið 2014 með laginu Rise Like A Phoenix. Fréttablaðið/Getty

Conchita Wurst, sem sigraði Eurovision árið 2014 fyrir hönd Austurríkis með laginu Rise Like A Phoenix, er HIV-jákvæð.

Hin 29 ára Wurst er tónlistarkona og dragdrottning sem Thomas Neuwirth túlkar. Í færslu á Instagram segist hún hafa verið með veiruna í nokkur ár og hefur hún hlotið meðferð vegna hennar.

Ástæðan fyrir því að hún steig fram og sagði frá er sú að fyrrverandi kærasti hennar hafði hótað frá að greina frá opinberlega.

„Ég veiti ekki neinum þann rétt að skelfa mig og hafa áhrif á líf mitt,“ skrifar Wurst í færslunni.

Hún segir lyfjameðferðina hafa haldið veirunni niðri. Hún finnist nú ekki í blóðinu og þá smitast hún heldur ekki frá Wurst.

Hún segist vona að ákvörðun hennar að stíga fram og greina frá veiti öðrum hugrekki til þess að gera slíkt hið sama.

heute ist der tag gekommen, mich für den rest meines lebens von einem damoklesschwert zu befreien: ich bin seit vielen jahren hiv-positiv. das ist für die öffentlichkeit eigentlich irrelevant, aber ein ex-freund droht mir, mit dieser privaten information an die öffentlichkeit zu gehen, und ich gebe auch in zukunft niemandem das recht, mir angst zu machen und mein leben derart zu beeinflussen. seit ich die diagnose erhalten habe, bin ich in medizinischer behandlung, und seit vielen jahren unterbrechungsfrei unter der nachweisgrenze, damit also nicht in der lage, den virus weiter zu geben. ich wollte aus mehreren gründen bisher nicht damit an die öffentlichkeit gehen, nur zwei davon will ich hier nennen: der wichtigste war mir meine familie, die seit dem ersten tag bescheid weiss und mich bedingungslos unterstützt hat. ihnen hätte ich die aufmerksamkeit für den hiv-status ihres sohnes, enkels und bruders gerne erspart. genauso wissen meine freunde seit geraumer zeit bescheid und gehen in einer unbefangenheit damit um, die ich jeder und jedem betroffenen wünschen würde. zweitens ist es eine information, die meiner meinung nach hauptsächlich für diejenigen menschen von relevanz ist, mit denen sexueller kontakt infrage kommt. coming out ist besser als von dritten geoutet zu werden. ich hoffe, mut zu machen und einen weiteren schritt zu setzen gegen die stigmatisierung von menschen, die sich durch ihr eigenes verhalten oder aber unverschuldet mit hiv infiziert haben. an meine fans: die information über meinen hiv-status mag neu für euch sein – mein status ist es nicht! es geht mir gesundheitlich gut, und ich bin stärker, motivierter und befreiter denn je. danke für eure unterstützung!

A post shared by conchita (@conchitawurst) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Handtóku tvo katalónska bæjarstjóra

Erlent

Ósáttir stóðu vörð um stjórn Theresu May

Bretland

May stóð af sér vantraust

Auglýsing

Nýjast

Deila sögum um á­reitni á vinnu­stað og krefjast vinnu­friðar

Kallar eftir gögnum úr LÖKE: „Það er ekkert til í þessu“

Boðið að drekka frítt í heilt ár gegn niður­fellingu

Skyndi­­­lausnir duga ekki við al­var­legum vanda

Segir föður sinn hafa nýtt sér yfir­burði sína til að láta loka sig inni

Rökræða hvort allir megi kalla sig femínista

Auglýsing