Fréttir

Byssumaður sem særði 10 manns ófundinn

Hóf skothríð eftir útihátíð á götum Manchester-borgar.

Vopnaðir lögreglumenn í Manchester. EPA

Tíu manns særðust í skotárás sem framin var í Manchester-borg í Englandi í nótt. Árásin var framin þar sem útiskemmtunin Caribbean Carnival hafði skömmu áður staðið yfir, í Moss Side-hverfinu, klukkan hálf þrjú í nótt.

Sumt fólkið mun vera alvarlega sært en aðrir eru minna sárir. Enginn hefur fallið í árásinni og enginn mun vera í lífshættu.

BBC hefur eftir Dr. Erinma Bell, sem barist hefur gegn ofbeldi á hátíðinni, að árásarmaðurinn hafi verið einn á ferð. Lögregla hefur ekki staðfest þær fregnir.

Ofbeldismaðurinn gengur enn laus. Lögregla hefur aukið viðbúnað í hverfinu á meðan rannsókninni stendur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samfélag

Geitin komin á sinn stað

Menning

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Neytendur

Ekkert okur hjá H&M

Auglýsing

Nýjast

Vonar að hin frjálslyndari öfl á Alþingi þori að taka sig saman

Ágúst­a stefnir Löðr­i: „Get vænt­an­leg­a ekki leik­ið Línu aft­ur“

Ó­sam­mál­a úr­­­skurð­­i en styrk­­ist í trúnn­­i um ó­­lög­­mæt­­i

Slös­uð­ust í vél­hjól­a­slys­i: „Hafð­i þrjár bíl­lengd­ir til að bregð­ast við“

Sýslu­maður hafnaði lög­banns­beiðni á tekjur.is

RÚV biðst af­sökunar á mis­tökum við mynd­birtingu

Auglýsing