Guð­mund­ur Heið­ar Helg­a­son, íbúi í Vog­a­byggð, bauð borg­ar­full­trú­um að kíkj­a til sín í kaff­i þar sem þeir gætu virt fyr­ir sér 10 fer­metr­a sér­af­not­ar­eit. Hann berst gegn for­ræð­is­hyggj­u borg­ar­inn­ar sem skyld­ar hann til að vera með gras­blett og berj­a­runn­a á pall­in­um. Í­bú­ar hverf­is­ins líti á þett­a sem prins­ipp­mál.

„Það komu tveir borg­ar­full­trú­ar í heim­sókn á mið­vik­u­dag, Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir og Sab­in­e Lesk­opf, og ég er afar þakk­lát­ur fyr­ir það. Mark­mið­ið er að fá fleir­i til að skoð­a áður en þett­a verð­ur af­greitt í borg­ar­ráð­i,“ seg­ir Guð­mund­ur Heið­ar Helg­a­son, íbúi í Vog­a­byggð, sem berst nú fyr­ir því að fá deil­i­skip­u­lag­i hverf­is­ins breytt þann­ig að hann þurf­i ekki að vera með gras og berj­a­runn­a í tíu fer­metr­a sér­af­not­ar­eit fjöl­skyld­unn­ar.

Fréttablaðið/Ernir

Hann bauð borg­ar­full­trú­um í kaff­i til að kíkj­a á að­stæð­ur og ætl­ar hann að hald­a þeim dyr­um á­fram opn­um fyr­ir á­hug­a­sam­a pól­it­ík­us­a sem vilj­a kynn­a sér mál­ið. „Það voru ein­hver af­föll af heim­sókn­inn­i en ég ætla að reyn­a að skip­u­leggj­a aðra ef borg­ar­ráð­ið er opið fyr­ir því – sér­stak­leg­a full­trú­ar meir­i­hlut­ans. Það er öðr­u­vís­i að sjá þett­a með eig­in aug­um en á teikn­ing­um. Þett­a er lít­ill reit­ur, þett­a er okk­ar svæð­i og við vilj­um geta nýtt það bet­ur. Kannsk­i með grill­i og stól­um eða leik­svæð­i,“ seg­ir Guð­mund­ur.

ÞG í­búð­ir, sem er lóð­ar­haf­i, hef­ur einn­ig sent bréf á borg­in­a þar sem því er lýst að fjöl­marg­ir aðr­ir í­bú­ar hafi lýst van­þókn­un á kröf­um og frá­gang­i sér­eign­ar­eit­a en því var synj­að í skip­u­lags- og sam­göng­u­ráð­i. Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins sögð­u þó í sinn­i bók­un að rétt­ast væri að leyf­a fólk­i að ráða þeim litl­u reit­um sem eru til sér­af­not­a. „Heim­il­in hafa sam­kvæmt skip­u­lag­i litl­a reit­i til sér­af­not­a sem þau ættu að hafa án í­þyngj­and­i kvað­a borg­ar­inn­ar.“

Fréttablaðið/Ernir

Reykj­a­vík­ur­borg sagð­i í frétt sinn­i um mál­ið að á­kvæð­i um gróð­ur­þekj­u í eink­a­görð­um í Vog­a­byggð væru ekki í­þyngj­and­i og þess­i svæð­i væru hlut­i af heild­ar­mynd hverf­is­ins. Það finnst Guð­mund­i sér­stakt enda vegg­irn­ir háir og afar fáir geti séð gras­flöt­in­a, hvað þá berj­a­runn­ann sem verð­ur upp við girð­ing­un­a. „Það verð­ur græn á­sýnd yfir hverf­in­u sem er gott og bless­að og eng­inn íbúi er ó­sátt­ur við það. Það sem við erum ó­sátt við er þett­a inn­grip inn í okk­ar per­són­u­leg­a svæð­i.“

Bryn­dís Bachm­ann, lög­fræð­ing­ur hjá Dir­ekt­a, bend­ir á að skip­u­lags­vald­ið sé sterkt. Hún var ekki búin að kynn­a sér mál­ið en bent­i á að ef þett­a væri í deil­i­skip­u­lag­in­u gilt­i það.

Fréttablaðið/Ernir

Guð­mund­ur seg­ir að þett­a sé á­kveð­ið prins­ipp­mál fyr­ir íbúa í hinn­i nýju byggð, hvað þeir geri við garð­an­a sína án af­skipt­a borg­ar­inn­ar. „Þett­a er okk­ar per­són­u­leg­a svæð­i og það er okk­ar skoð­un að það sé ver­ið að teygj­a sig full­langt með því að segj­a að það eigi að vera með berj­a­runn­a. Hvers­u langt má borg­in teygj­a sig? Það sést inn til mín og mun borg­in þá fara skipt­a sér af hvað eru marg­ar pott­a­plönt­ur í glugg­an­um mín­um? Hvar drög­um við lín­un­a?“

Guð­mund­ur vakt­i fyrst at­hygl­i á mál­in­u á sinn­i eig­in fés­bók­ar­síð­u í byrj­un árs og síð­an þá er hann orð­inn and­lit bar­átt­unn­ar gegn berj­a­runn­um íbúa. Hann seg­ir að það hafi ekki stað­ið til en hann sé reið­u­bú­inn að tala máli íbúa. „Ég finn alveg stuðn­ing frá öðr­um í­bú­um. Þess­ar kvað­ir eru líka á fleir­i nýj­um í­búð­um sem verk­tak­inn er að byggj­a og mið­að við hvað ég heyr­i þá er eng­inn á­nægð­ur með þett­a.“

Fréttablaðið/Ernir