Nýr eig­and­i Óðins­húss á Eyr­ar­bakk­a hyggst opna þar kaff­i­hús og brugg­s­miðj­u með sjáv­ar­þangs­í­vaf­i. Hann vill end­ur­reis­a hús­ið í upp­run­a­legr­i mynd og von­ast til að þorps­bú­ar ljái verk­efn­in­u sam­fé­lags­leg­an anda.

„Ég var upp­run­a­leg­a að leit­a að skemm­u þar sem ég gæti unn­ið með sjáv­ar­þang,“ seg­ir Dana Mar­lin, nýr eig­and­i Óðins­húss á Eyr­ar­bakk­a. „Þeg­ar ég upp­götv­að­i Óðins­hús fékk ég hins veg­ar alls kon­ar hug­mynd­ir og datt í hug að opna kaff­i­hús með smá þang­í­vaf­i.“

Óðins­hús var byggt árið 1913. Sam­byggt hús­in­u er gaml­a Raf­stöð­in sem var í seinn­i tíð með­al ann­ars not­uð af slökkv­i­lið­in­u. Hús­in, sem voru veig­a­mik­il í út­gerð­ar­sög­u Eyr­ar­bakk­a, eru bæði frið­uð og voru sett á sölu árið 2019.

Óðins­hús er frið­að en það var byggt árið 1913.
Fréttablaðið/Valli

Dana, sem er malt­nesk­ur að upp­run­a, kom fyrst til Ís­lands fyr­ir um ár­a­tug. Hann hef­ur starf­að hér sem efn­a­fræð­ing­ur en vinn­ur nú hörð­um hönd­um að því að koma hús­in­u í lag þar sem hann hyggst opna kaff­i­hús og bar. „Þett­a er mik­il vinn­a en mig lang­ar að end­ur­reis­a hús­ið í sinn­i upp­run­a­leg­u mynd.“

Þá hef­ur Dana biðl­að til íbúa á Eyr­ar­bakk­a um að leggj­a sér lið með því að gefa sér timb­ur til fram­kvæmd­a ef þeir eiga það af­lög­u.

„Ég var að keyr­a hér um dag­inn þeg­ar ég rak aug­un í timb­ur­hrúg­u sem lá í veg­kant­in­um,“ seg­ir hann. „Mér datt í hug að ef í­bú­ar Eyr­ar­bakk­a mynd­u hjálp­a til við að leggj­a fram timb­ur yrði sam­fé­lags­and­i verk­efn­is­ins ef til vill sterk­ar­i.“

Fékk inn­blást­ur á Falk­lands­eyj­um

Í Óðins­hús­i er rúm­góð­ur kjall­ar­i sem Dana hyggst nýta til að þurrk­a þang­ið en hug­mynd­in er að selj­a gest­um það síð­an sem mat­vör­u og krydd. Hug­mynd­in­a fékk Dana á ferð­um sín­um um Falk­land­seyjar.

„Ég var að sigl­a um Ló­fót­en-eyj­ar í Nor­eg­i þeg­ar ég hitt­i tvær kon­ur sem ráku fyr­ir­tæk­i sem seld­i sjáv­ar­þang, mest­megn­is söl,“ seg­ir hann. „Sjáv­ar­þang er á mik­ill­i upp­leið í heim­in­um. Það hef­ur ver­ið nýtt í mat­ar­gerð í Aust­ur­lönd­um í marg­ar ald­ir en hef­ur ný­ver­ið ver­ið að sækj­a í sig veðr­ið á Vest­ur­lönd­um.“

Innan úr Óðins­hús­i.
Fréttablaðið/Valli

Enn eru ekki all­ar hug­mynd­ir Dana um Óðins­hús upp­tald­ar en hann stefnir líka á að opna og reka lít­ið brugg­hús í Raf­stöð­inn­i. „Hér var áður brugg­s­miðj­a sem hef­ur ver­ið lögð af,“ seg­ir hann. „Ef til vill gæti ver­ið gam­an að opna lít­ið brugg­hús, ekki til að selj­a í vín­búð­ir lands­ins held­ur bara hér í þorp­in­u. Mig lang­ar að brugg­a bjór sem fang­ar bragð­ið af göml­u dög­um Eyr­ar­bakk­a og fólk­in­u sem vann hér og bjó.“