Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­­­kvæmd­­­a­­­stjór­­­i hjúkr­­­un­­­ar hjá Heils­­­u­­­gæsl­­­u höf­­­uð­­­borg­­­ar­­­svæð­­­is­­­ins, seg­ir góð­an gang í ból­u­setn­ing­um en út­lit er fyr­ir að nokk­uð fari að hægj­a á þeim á næst­unn­i.

„Það bara geng­­­ur fínt. Við erum lít­­­ið að ból­­­u­­­setj­­­a í dag, við erum að ból­­­u­­­setj­­­a lang­v­­eik börn 12 til 15 ára og það er lít­­­ill hóp­­­ur sem við erum að ból­­­u­­­setj­­­a með Pfiz­er,“ seg­ir Ragn­h­­eið­­­ur. Nú er hægt að bóka ból­­­u­­­setn­­­ing­­­u með ból­­­u­­­efn­­­i Jans­sen í gegn­­­um net­­­spjall heils­­­u­­­gæsl­­­unn­­­ar.

„Okkur sýn­­ist að mark­­að­­ur­­inn sé að verð­­a svo­l­ít­­ið mett­­að­­ur eft­­ir dag­­inn í gær og fyrr­­a­­dag, Jans­sen dag­­inn á þriðj­­u­d­ag­­inn og Pfiz­er dag­­inn í gær. Eftir­­­spurn­­in var töl­­u­v­ert minn­­i eft­­ir um­­­fram­­skömmt­­un­­um en við átt­­um von á,“ seg­­ir Ragn­h­eið­­ur.

Ból­u­setn­ing í Laug­ar­dals­höll.
Fréttablaðið/Ernir

Í gær var ból­­u­­sett með ból­­u­­efn­­i Pfiz­­er og feng­­u ell­ef­u þús­­und manns spraut­­u. Ekki tókst að koma út öll­­um skömmt­­um og var grip­­ið til þess ráðs að fara með þá til Kefl­­a­v­ík­­ur og voru þeir nýtt­­ir til að gefa seinn­­i skammt ból­­u­­efn­­is. Það tókst að nota alla skammt­­an­­a en Ragn­h­eið­­ur seg­­ir að enn sem kom­­ið er hafi ekki drop­­i ból­­u­­efn­­is far­­ið til spill­­is hér á land­­i.

Er þett­a að verð­a kom­ið?

„Já, það er mín til­finn­ing að núna séu bara eft­ir einn og einn. Fólk er að hringj­a í okk­ur núna, fólk sem er að koma til lands­ins og er að spyrj­ast fyr­ir. Það er búið að vera er­lend­is og er að koma, jafn­vel frá lönd­um þar sem illa geng­ur að ból­u­setj­a og er að gera sér ferð heim til að koma og fá ból­u­setn­ing­u, Ís­lend­ing­ar bú­sett­ir er­lend­is,“ seg­ir Ragn­heið­ur.

Á næst­unn­i verð­ur end­ur­ból­u­sett með ból­u­efn­um Pfiz­er og AstraZ­en­e­ca en sam­tím­is ból­u­sett með Jans­sen. Á laug­ar­dag­inn er von á send­ing­u af AstraZ­en­e­ca en dreif­ing á því hef­ur ver­ið nokk­uð glopp­ótt. Ból­u­sett verð­ur með því 30. júní og 1. júlí. Auk þess verð­ur lík­leg­a boð­ið upp á ból­u­setn­ing­u með efn­in­u 7. júlí.

Er­lend­is hafa ver­ið dæmi þess að illa hafi geng­ið að ná til yngst­a hóps­ins og fá hann til að mæta í ból­u­setn­ing­u en í gær voru ung­menn­i fædd 2005 ból­u­sett í Laug­ar­dals­höll og Ragn­heið­ur seg­ir að mæt­ing­in hafi ver­ið um 80 prós­ent, sem hún seg­ir mjög gott.

Að­spurð um það hvern­ig fram­hald­ið verð­ur þeg­ar búið að ból­u­setj­a stærst­an hlut­a þeirr­a sem fá ból­u­setn­ing­u seg­ir Ragn­heið­ur að stað­an verð­i met­in þeg­ar þar að kem­ur.

Rúm­leg­a 250 þús­und manns hafa feng­ið í það minnst­a einn skammt ból­u­efn­is gegn COVID-19 sam­kvæmt töl­um á co­vid.is sem upp­færð­ar voru í gær. Þá eru rúm­leg­a 166 þús­und full­ból­u­sett.