Hrafndís Bára Einarsdóttir oddviti Pírata á Akureyri hóf upp raust sína og söng um sínar pólitísku áherslu í fjörugum oddvitaslag með frambjóðendum á Akureyri. Þátturinn verður sýndur á Fréttavaktinni í opinni dagskrá á Hringbraut og hefjast oddvitaumræðurnar klukkan 18:57. Umsjónarmenn eru Elín Hirst og Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Hér má heyra þetta skemmtilega brot úr þættinum