Bragi Bjarna­son, deildar­stjóri í frí­stunda- og menningar­deild Sveitar­fé­lagsins Ár­borg, leiðir fram­boðs­lista Sjálf­stæðis­flokksins í Ár­borg. Listinn var sam­þykktur á fundi á Hótel Sel­fossi í gær.

Á­tján manns tóku þátt í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokksins í Ár­borg þann 19. mars. Um 1400 fé­lags­menn af þeim 2200 sem skráðir eru í flokkinn kusu í próf­kjörinu. Bragi segir fram­bjóð­endur finna fyrir miklum með­byr meðal íbúa sveitar­fé­lagsins.

Hér má sjá sam­þykktan fram­boðs­lista Sjálf­stæðis­flokksins í Ár­borg:

 1. Bragi Bjarna­son, deildar­stjóri hjá Sveitar­fé­laginu Ár­borg
 2. Fjóla St. Kristins­dóttir, ráð­gjafi
 3. Kjartan Björns­son, rakari og bæjar­full­trúi
 4. Sveinn Ægir Birgis­son, starfs­maður Valla­skóla
 5. Bryn­hildur Jóns­dóttir, for­stöðu­þroska­þjálfi
 6. Helga Lind Páls­dóttir, fé­lags­ráð­gjafi
 7. Þór­hildur Dröfn Ingva­dóttir, leik­skóla­liði/dag­for­eldri
 8. Ari Björn Thoraren­sen, fanga­vörður
 9. Guð­mundur Ár­mann Péturs­son, sjálf­stætt starfandi
 10. Anna Linda Sigurðar­dóttir, deildar­stjóri í Valla­skóla
 11. Jóhann Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri
 12. Maria Marko­vic, hönnuður og kennari
 13. Björg Agnars­dóttir, bókari
 14. Gísli Rúnar Gísla­son, húsa­smíða­nemi
 15. Ólafur Ibsen Tómas­son, starfs­maður í Tengi og Bruna­vörnum Ár­nes­sýslu
 16. Viðar Ara­son, öryggis­full­trúi
 17. Olga Bjarna­dóttir, fram­kvæmda­stjóri
 18. Esther Ýr Óskars­dóttir, lög­fræðingur
 19. Ragna Berg Gunnars­dóttir, kennari
 20. Óskar Örn Vil­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri og slökkvi­liðs­maður
 21. Jón Karl Haralds­son, fyrr­verandi fisk­verkandi og skip­stjóri
 22. Guð­rún Guð­bjarts­dóttir, eftir­launa­þegi