Guð­l­aug­­ur Þór Þórð­­ar­­son ut­­an­­rík­­is­r­áð­h­err­­a seg­­ir það gleð­­i­­efn­­i að þeir Anton­y Blin­ken, ut­­an­­rík­­is­r­áð­h­err­­ar Band­­a­­ríkj­­ann­­a, og Serg­ei Lavr­ov, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Rúss­l­ands komi hing­­að til lands í maí. Þeir munu sitj­­a fund Norð­­ur­­slóð­­a­r­áðs­­ins dag­­an­­a 19. til 20. maí.

Ís­land læt­­ur þá af for­­mennsk­­u sinn­­i í ráð­­in­­u og taka Rúss­­ar við kefl­­in­­u. Andað hef­­ur köld­­u mill­­i Rúss­­a og Band­­a­­ríkj­­ann­­a að und­­an­­förn­­u, eink­­um vegn­­a mál­­efn­­a Úkra­­ín­­u og Kríms­sk­ag­­a.

„Fund­ur­inn verð­ur fyrst og fremst um norð­ur­slóð­ar­mál­in. Það hef­ur ver­ið og það er skyn­sam­legt að í ráð­in­u er ein­ung­is ver­ið að ræða þau mál. Það seg­ir sig hins veg­ar sjálft að það mun ekk­ert skað­a að menn muni hitt­ast, það kem­ur bara gott út úr því. Hvert fram­hald­ið verð­ur, verð­ur auð­vit­að bara að koma í ljós. Það er mik­il á­nægj­a að sjá að þeir eru báð­ir bún­ir að til­kynn­a þátt­tök­u sína og ég á nú von á því að hin­ir mæti líka. Það er stórt mál að við séum að hald­a þenn­an fund nú,“ seg­ir Guð­laug­ur Þór.

Á­vallt til­bú­inn til að bæta sam­skipt­i

Utan­rík­is­ráð­herr­a seg­ir önn­ur mál en þau sem varð­a norð­ur­slóð­ir séu ekki á dag­skrá fund­ar ráðs­ins. Ef það sé vilj­i til að ræða önn­ur mál á sér­stök­um fund­i þá sé það eitt­hvað sem verð­i að koma í ljós. „Við erum með op­inn faðm­inn fyr­ir því að gera hvað við get­um til að hjálp­a til að liðk­a til í sam­skipt­um þjóð­a.“

Guð­laug­ur Þór seg­ir að­al­at­rið­ið að hann og rík­is­stjórn­in séu allt­af til­bú­in til að liðk­a fyr­ir í sam­skipt­um stór­veld­ann­a. „Það mun ekki strand­a á okk­ur að hjálp­a til við slíkt,“ seg­ir hann. Stað­an sé þann­ig núna að ut­an­rík­is­ráð­herr­ar Rúss­lands og Band­a­ríkj­ann­a ætli að koma til lands­ins og á hann einn­ig von á að ut­an­rík­is­ráð­herr­ar ann­arr­a með­lim­a Norð­ur­slóð­ar­sáðs­ins geri það söm­u­leið­is. „Það er stórt mál fyr­ir Ís­land að þess­i fund­ur verð­i hér hald­inn.“

Reykj­a­vík­ur­borg boð­ið fram Höfð­a

„Það ligg­ur fyr­ir að Reykj­a­vík­ur­borg er til­bú­in til þess að bjóð­a fram Höfð­a ef svo ber und­ir en auð­vit­að eru marg­ir fleir­i fund­ar­stað­ir sem koma til grein­a,“ seg­ir hann varð­and­i mög­u­leg­a stað­setn­ing­u fund­ar ut­an­rík­is­ráð­herr­ann­a tveggj­a, ef af verð­ur.

Varð­and­i það hvort fund­ar­gest­ir þurf­i að dvelj­a á sótt­varn­a­hót­el­i seg­ir Guð­laug­ur Þór að þann­ig verð­i búið um hnút­an­a svo fund­ar­höld­in ógni ekki sótt­varn­a­að­gerð­um. „Alla jafn­a er það ekki á mínu borð­i hvar ráð­herr­ar gist­a,“ seg­ir ut­an­rík­is­ráð­herr­a um það hvort ut­an­rík­is­ráð­herr­ar Band­a­ríkj­ann­a og Rúss­lands muni dvelj­a á sama hót­el­i við kom­un­a hing­að.