Fjölmiðlar

Borgi fyrir að vera á Hringbraut

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Hringbrautar. Fréttablaðið/Anton Brink

Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál.

Kemur fram í bréfi Hringbrautar að greiða þurfi 350 þúsund krónur fyrir að vera með í þáttunum sem hafi sem meginmarkmið „að auka umhverfisvitund almennings í bland við áhugavert efni með afþreyingargildi“. Innifalið í verðinu eru tæplega 47 auglýsingamínútur. Að auki fylgir sá kaupauki að Hringbraut geri 40 til 90 sekúndna auglýsingamyndbönd fyrir 150 þúsund krónur. Meðal sveitarfélaga sem rætt hafa tilboðið er Hveragerði þar sem bæjarráðið hafnaði erindinu.

Þátturinn sem um ræðir heitir Súrefni. Umsjónarmenn hans eru Linda Blöndal og Pétur Einarsson.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fjölmiðlar

Sam­einast gegn orð­ræðu Trumps um fjöl­miðla

Fjölmiðlar

26 þúsund sáu Þingvallafund

Fjölmiðlar

Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi

Auglýsing

Nýjast

Matarskortur blasir við íbúum í Kerala-fylki

Maðurinn sem grunaður er um stungu­á­rásina látinn laus

Loka fyrir fólksflutninga frá Gaza til Ísrael

Krefja flótta­­menn um vega­bréf við landa­­mæri Ekvador

Annar ris­a­skjálft­i á Lom­bok í dag

Ráð­h­err­ann hjól­að­i á spít­al­ann til að fæða

Auglýsing