Fjölmiðlar

Borgi fyrir að vera á Hringbraut

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Hringbrautar. Fréttablaðið/Anton Brink

Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál.

Kemur fram í bréfi Hringbrautar að greiða þurfi 350 þúsund krónur fyrir að vera með í þáttunum sem hafi sem meginmarkmið „að auka umhverfisvitund almennings í bland við áhugavert efni með afþreyingargildi“. Innifalið í verðinu eru tæplega 47 auglýsingamínútur. Að auki fylgir sá kaupauki að Hringbraut geri 40 til 90 sekúndna auglýsingamyndbönd fyrir 150 þúsund krónur. Meðal sveitarfélaga sem rætt hafa tilboðið er Hveragerði þar sem bæjarráðið hafnaði erindinu.

Þátturinn sem um ræðir heitir Súrefni. Umsjónarmenn hans eru Linda Blöndal og Pétur Einarsson.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fjölmiðlar

RÚV biðst af­sökunar á mis­tökum við mynd­birtingu

Fjölmiðlar

Boga mis­boðið og fer fram á af­sökunar­beiðni

Fjölmiðlar

Á­sakanirnar lýsi að­eins „fjörugu í­myndunar­afli“ Magnúsar

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Auglýsing