Þrátt fyr­ir að stjórn­völd hald­i öðru fram er far­ald­ur Co­vid-19 í sókn í Tads­­ík­ist­­an líkt og víð­ast hvar ann­ars stað­ar. Nú virð­ist sem veir­an sé far­in að herj­a á efri lög sam­fé­lags­ins. Kurb­anb­i Rahm­on­ov­a syst­ir E­­mom­­al­­i Rahm­­on for­set­a lést 20. júlí eft­ir tíu daga á sjúkr­a­hús­i. Tal­­ið er að Co­v­id hafi ver­­ið dán­­ar­­or­­sök­in sam­kvæmt fjöl­miðl­um í land­in­u.

Þann 5. júlí lést Uz­bek­b­i Asa­d­ull­­o­­ev­­a, 88 ára göm­­ul tengd­­a­­móð­­ir for­­set­­ans. Segj­­a fjöl­­miðl­­ar Co­v­id á­­stæð­­un­­a. Auk þess er tal­­ið að Hass­­an Asa­d­ull­­oz­­od­­a, tengd­­a­br­óð­­ir for­­set­­ans, sé illa hald­­inn vegn­­a veir­­unn­­ar.

Þess­­i á­­föll hafa lagst þungt á fjöl­­skyld­­u for­­set­­ans en hann hef­ur gegnt em­bætt­i síð­an 1994. Sam­kvæmt heim­ild­ar­mönn­um inn­an inn­an­rík­is- og heil­brigð­is­ráð­u­neyt­is lands­ins réð­ust syn­ir Rahm­on­ov­a á heil­brigð­is­ráð­herr­ann Jam­ol­idd­in Abdull­oz­od­a, lækn­inn Khol­mu­hamm­ad Rah­imz­od­a­by og fleir­i heil­brigð­is­starfs­menn. Abdull­oz­od­a og Rah­imz­od­a­by munu vera al­var­leg­a slas­að­ir eft­ir bar­smíð­arn­ar en aðr­ir minn­a slas­að­ir.

Jam­ol­idd­in Abdull­oz­od­a heilbrigðisráðherra.
Mynd/Heilbrigðisráðuneyti Tads­íkist­an

Að­stoð­ar­heil­brigð­is­ráð­herr­ann Shod­ik­hon Jams­hed vékst und­an spurn­ing­um um hvort ráð­ist hefð­i ver­ið á Abdull­oz­od­a og for­set­a­em­bætt­ið hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um fjöl­miðl­a.

Áður en Co­vid tók að herj­a á for­set­a­fjöl­skyld­un­a höfð­u heil­brigð­is­yf­ir­völd í­trek­að gert lít­ið úr far­aldr­in­um. Í síð­ust­u viku gáfu yf­ir­völd út að meir­a en þús­und smit hefð­u greinst á und­an­förn­um mán­uð­i og 26 lát­ist. Marg­ir Tads­ík­ar ef­ast um á­reið­an­leik­a op­in­berr­ar töl­fræð­i um far­ald­ur­inn en stjórn­völd segj­a að öll lönd eigi erf­itt með að hald­a utan um slík­a töl­fræð­i.

Band­a­rík­in send­u á mán­u­dag 1,5 millj­ón­ir skammt­a af ból­u­efn­i Mod­ern­a til Tads­­ík­ist­­an. Yfir­völd segj­a að 460 þús­und manns hafi feng­ið ból­u­setn­ing­u en í­bú­ar lands­ins eru 9,3 millj­ón­ir.

Opin­ber starfs­mað­ur hit­a­mæl­ir konu í Dus­hanb­e.
Fréttablaðið/AFP