Þór­ólf­ur Guðn­a­son seg­ir að ból­u­setn­ing­ar með ból­u­efn­i Jans­sen gegn COVID-19 verði settar á bið uns frek­ar­i upp­lýs­ing­ar liggj­a fyr­ir um hugs­an­leg­ar auk­a­verk­an­ir af völd­um notk­un þess. Þett­a seg­ir hann í sam­tal­i við Vísi.

Fyrst­u skammt­arn­ir af efn­in­u koma til hing­að til lands á morg­un. Band­a­rísk­a lyfj­a­fyr­ir­tæk­ið John­son & John­son, sem fram­leið­ir ból­u­efn­ið, hef­ur á­kveð­ið að frest­a dreif­ing­u á því í Evróp­u.

Í dag fór lyfj­­a­­eft­­ir­l­it og sótt­v­arn­­a­­eft­­ir­l­it Band­­a­­ríkj­­ann­­a þess á leit við ríki lands­­ins að þau frest­­uð­­u ból­­u­­setn­­ing­­um með efn­­in­­u uns rann­­sókn hef­­ur far­­ið fram á hugs­an­leg­um auk­­a­­verk­­un­­um en sex til­­­fell­­i blóð­t­app­­a hafa greinst í land­­in­­u hjá kon­­um á aldr­­in­­um 18 til 48 ára ból­­u­­sett­­um með efn­­in­­u. Þar af hef­­ur ein lát­­ist af völd­­um blóð­t­app­­a. Evrópsk­a lyfj­a­stofn­un­in vinn­ur nú að rann­sókn á ból­u­efn­in­u og mög­u­leg­um auk­a­verk­un­um.

Þór­ólf­ur sagð­i að auk­a­verk­an­irn­ar væru sam­bær­i­leg­ar við þær sem greinst hafa í tengsl­um við ból­u­setn­ing­ar með ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca. Þang­að til að betr­i upp­lýs­ing­ar ligg­i fyr­ir verð­i það ekki not­að hér á land­i. Ó­líkt flest­um öðr­um ból­u­efn­um þarf ein­ung­is einn skammt af ból­u­efn­i Jans­sen til að veit­a vörn gegn COVID-19.

Ís­lensk yf­ir­völd hafa pant­að 230 þús­und skammt­a af ból­u­efn­in­u og seg­ir Þór­ólf­ur ljóst að taf­ir á notk­un þess gætu sett stórt strik í ból­u­setn­ing­ar­á­ætl­un þeirr­a. Þó sé ekki hætt­a á neinn­i töf þó að notk­un ból­u­efn­is­ins verð­i frest­að um nokkr­ar vik­ur en fari svo að það verð­i ekki not­að muni það hafa mik­il á­hrif á ból­u­setn­ing­ar­á­ætl­un­in­a.