Ból­u­setn­ing­ar­veg­a­bréf Evróp­u­sam­bands­ins, sem veit­ir upp­lýs­ing­ar um stað­fest COVID-smit, ný­legt PCR-próf eða ból­u­setn­ing­u gegn veir­unn­i, er kom­ið í notk­un í öll­um 27 ríkj­um sam­bands­ins auk Ís­lands, Sviss, Nor­egs og Li­echt­en­stein. Vott­orð­ið er í form­i QR-kóða, ann­að hvort í snjall­sím­a eða á blað­i, sem hægt er að skann­a og lesa úr heils­u­fars­upp­lýs­ing­ar.

Lönd sem eru til­bú­in að tengj­ast tölv­u­kerf­i vott­orðs­ins eru í ljós­græn­u en þau sem eru tengd kerf­in­u og byrj­uð að skann­a vott­orð í dökk­græn­u.
Mynd/Evrópusambandið

Til­gang­ur­inn með vott­orð­in­u er að auð­veld­a ferð­a­lög um Evróp­u og gera land­a­mær­a­vörð­um kleift að gang­a úr skugg­a um hvort fólk sé smit­að af COVID áður en það fer yfir land­a­mær­i svo það slepp­i und­an regl­um um sótt­kví eða COVID-próf. Vott­orð­ið trygg­ir hins veg­ar ekki að fólk­i verð­i hleypt yfir land­a­mær­i, ferð­a­menn þurf­a eft­ir sem áður að kynn­a sér regl­ur í hverj­u land­i fyr­ir sig en þær geta ver­ið afar mis­mun­and­i.

Fjög­­ur ból­­u­­efn­­i eru með mark­­aðs­­leyf­­i í Evróp­­u og þau sem ból­­u­­sett eru með þeim geta feng­­ið vott­­orð. Þett­­a eru sömu ból­­u­­efn­­i og eru not­­uð hér, AstraZ­­en­­e­­ca, Pfiz­­er, Mod­­ern­­a og Jans­­sen. Ból­­u­­efn­­ið Co­v­is­h­i­­eld, sem er ból­­u­­efn­­i AstraZ­­en­­e­­ca und­­ir öðru nafn­­i, er mik­­ið not­­að í fá­t­æk­­ar­­i ríkj­­um og er stór hlut­­i Co­­vax-ból­­u­­setn­­ing­­ar­h­er­­ferð­­ar­­inn­­ar. Þrátt fyr­­ir að efn­­in tvö séu ná­­kvæm­­leg­­a þau sömu hef­­ur ESB ekki sam­þ­ykkt vott­­orð fyr­­ir þau sem ból­­u­­sett eru með Co­v­is­h­i­­eld.

Sam­­kvæmt tals­­mönn­­um AstraZ­­en­­e­­ca vinn­­ur fyr­­ir­t­æk­­ið að því að fá leyf­­i fyr­­ir Co­v­is­h­i­­eld í Evróp­­u en lyfj­­a­­stofn­­un Evróp­­u seg­­ir enga um­­­sókn um slíkt hafa bor­­ist. Ríkj­um álf­unn­ar er hins veg­ar í sjálfs­vald sett hvort þau fall­ist á ból­u­setn­ing­u með Co­vish­i­eld jafn­gild­a öðr­um.

Hægt er að kynn­a sér vott­orð­ið nán­ar á vef Evróp­u­sam­bands­ins.