Heil­brigð­is­yf­ir­völd í Bret­land­i segj­a vís­bend­ing­ar um að ból­u­efn­i gegn COVID-19 veit­i góða vernd gegn hinu svo­kall­að­a delt­a-af­brigð­i vír­us­ins, sem einn­ig er þekkt sem ind­versk­a af­brigð­ið þar sem tal­ið er að það sé upp­runn­ið þar í land­i. Af­brigð­ið dreif­ist nú hratt um jarð­kringl­un­a og meir­i­hlut­i smit­a í mörg­um lönd­um er af þeim stofn­i, þar á með­al í Bret­land­i.

Sam­­kvæmt rann­­sókn­­um sem gerð­­ar voru í Skot­l­and­­i og á Eng­land­­i og birt­­ar voru í dag er vörn­­in sem ból­­u­­efn­­i veit­­a gegn delt­­a-af­br­igð­­in­­u minn­­i en gegn öðr­­um af­br­igð­­um. Þau veit­a engu að síð­­ur mjög góða vörn og drag­­a töl­­u­v­ert úr lík­­um á al­v­ar­­leg­­um veik­­ind­­um eða inn­l­ögn­­um á sjúkr­­a­h­ús.

Þess­ar nið­ur­stöð­ur eru í sam­ræm­i við fyrr­i rann­sókn­ir sem bent hafa sterk­leg­a til þess að ból­u­efn­i veit­i vörn gegn af­brigð­in­u og muni gera það gegn öðr­um nýj­um sem kynn­u að koma fram í fram­tíð­inn­i. „Virkn­i ból­u­efn­a gegn delt­a er enn mjög, mjög mik­il,“ seg­ir Aziz Sheikh, hjá há­skól­an­um í Edin­borg, sem fór fyr­ir ann­arr­i rann­sókn­inn­i.

Ból­u­sett í Laug­ar­dals­höll.
Fréttablaðið/Ernir

Sam­kvæmt grein­ing­u á meir­a en fjór­tán þús­und smit­um af delt­a-af­brigð­in­u minnk­a tveir skammt­ar af ból­u­efn­i Pfiz­er lík­urn­ar á að fólk þurf­i að leggj­ast inn á sjúkr­a­hús um 96 prós­ent og tveir skammt­ar af efni AstraZ­en­e­ca um 92 prós­ent.

Rann­sak­end­ur í Skot­land­i kom­ust að þeirr­i nið­ur­stöð­u að ból­u­efn­in séu ekki jafn gagn­leg gegn delt­a-af­brigð­in­u þeg­ar kem­ur að því að hindr­a smit en veit­a svip­að góða vörn gegn því að fólk veik­ist al­var­leg­a og þeg­ar um er að ræða önn­ur af­brigð­i.

Bor­is John­son, for­sæt­is­ráð­herr­a Bret­lands, greind­i frá því í kvöld að frek­ar­i af­létt­ing­u sam­kom­u­tak­mark­an­a á Eng­land­i hefð­i ver­ið frest­að allt að því í mán­uð. Út­breiðsl­a delt­a-af­brigð­is­ins er helst­a á­stæð­an en lang flest COVID-19 smit á Eng­land­i eru af því af­brigð­i.