Íslenski Sjávarklasinn eru með opið hús í dag fyrir gesti og gangandi þar sem yfir fimmtíu fyrirtæki sýna matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun.

Fram kemur í tilkynningu frá Sjávarklasanum að fyrirtækin eiga það flest sameiginlegt að vera partur af nýsköpun í bláa hagkerfinu hér landi, græn tækni og græn orka, betri nýting sjávarafurða, þörungar og þaravinnsla, heilsuefni og matvæli og margháttuð stoðþjónusta.

Veitingar og jazz tónlist verður á viðburðinum til klukkan sex í dag og er aðgangur ókeypis.

Frekari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Íslenska Sjávarklasans og á Facebook.

Mynd/Aðsend