Björn Leví Gunn­ar­son varð efst­ur í próf­kjör­i Pír­at­a í Reykj­a­vík og verð­ur því odd­vit­i flokks­ins í Reykj­a­vík­ur kjör­dæm­i norð­ur. Næst á list­a er Hall­dór­a Mog­en­sen sem leið­ir flokk­inn í Reykj­a­vík­ur­kjör­dæm­i suð­ur.

Próf­kjörs­kosn­ing­in hófst 3. mars og lauk í dag.

Í þriðj­a sæti list­ans er Andrés Ingi Jóns­son, sem komst á þing fyr­ir Vinstr­i græn­a en sagð­i sig úr flokkn­um og var þing­mað­ur utan flokk­a uns hann gekk til liðs við Pír­at­a fyr­ir skömm­u.

Fjórð­a sæt­ið verm­ir Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir og það fimmt­a Hall­dór Auð­ar Svans­son sem set­ið hef­ur í borg­ar­stjórn fyr­ir flokk­inn.

Len­y­a Rún Taha Kar­min er í sjött­a sæti, Val­gerð­ur Árna­dótt­ir í því sjö­und­a, Gunn­hild­ur Fríð­a Hall­gríms­dótt­ir er í því átt­und­a og Oktav­í­a Hrund Jóns­dótt­ir er í ní­und­a sæti. Sara Oskarsson er síðan í því tíunda.

Fyrst­u níu sæt­in úr nið­­ur­­stöð­­u úr sam­­eig­­in­­leg­­u próf­­kjör­­i Pír­­at­­a fyr­­ir Reykj­­a­v­ík­­ur­­kjör­­dæm­­un­­um.
Skjáskot/Píratar

Sæti 11 til 30 eru eftirfarandi:

Kjartan Jónsson

Helga Völundardóttir

Haukur Viðar Alfreðsson

Eiríkur Rafn Rafnsson

Björn Þór Jóhannesson

Ingimar Þór Friðriksson

Atli Stefán Yngvason

Huginn Þór Jóahnnsson

Einar Hrafn Árnason

Haraldur Tristan Gunnarsson

Jason Steinþórsson

Jón Ármann Steinsson

Steinar Jónsson

Hjalti Garðsson

Ásgrímur Gunnarsson

Hannes Jónsson

Jóhannes Jónsson

Jón Arnar Magnússon

Halldór Haraldsson

Hinrik Örn Þorfinnsson

Fréttin hefur verið uppfærð.