Rík­ið greið­ir björg­un­ar­sveit­um fyr­ir störf sín við eld­gos­ið í Geld­ing­a­döl­um við Fagr­a­dals­fjall. Virkj­að hef­ur ver­ið sam­kom­u­lag mill­i rík­is­ins og Slys­a­varn­a­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar um hjálp­ar­lið al­mann­a­varn­a sem fel­ur í sér að björg­un­ar­sveit­ir fá greitt fyr­ir að­stoð sína við gos­stöðv­arn­ar.

Frá því að gos­ið hófst fyr­ir viku hef­ur mik­ið mætt á björg­un­ar­sveit­ar­fólk­i við að að­stoð­a þar, eink­um hvað varð­ar að tryggj­a að svæð­ið sé ör­uggt og að eng­inn þeirr­a þús­und­a sem lagt hafa leið sína þang­að verð­i fyr­ir slys­um af völd­um goss­ins.

Í gær var send­ur tölv­u­póst­ur á björg­un­ar­sveit­ir frá Lands­björg­u þar sem greint var frá því að sam­kom­u­lag­ið hafi ver­ið virkj­að en það var gert árið 2012 og er mill­i Lands­bjarg­ar og rík­is­lög­regl­u­stjór­a.

Guð­brand­ur Örn Arnar­son, sem starfar í að­gerð­ar­stjórn Lands­bjarg­ar, stað­fest­ir þett­a í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið. Hann seg­ir brjál­að að gera hjá Lands­björg­u og björg­un­ar­sveit­um vegn­a goss­ins.

Að sögn Guð­brand­ar er sam­kom­u­lag­ið allt­af virkj­að í til­fell­i nátt­úr­u­ham­far­a. Björg­un­ar­sveit­ir á svæð­in­u starf­i á þeim for­send­um eins og aðr­ir sem til­heyr­a hjálp­ar­lið­in­u. Þett­a fel­ur í sér að björg­un­ar­sveit­ir fá greitt fyr­ir sín störf.

Að­spurð­ur um það að hvort sam­kom­u­lag­ið gild­i um störf björg­un­ar­sveit­ann­a frá því að gos­ið hófst síð­ast­lið­inn föst­u­dag seg­ir hann enn ver­ið að vinn­a í að á­kveð­a hvers­u langt aft­ur greiðsl­urn­ar taka.

Aldrei rukk­að fyr­ir leit og björg­un

„Þeg­ar við erum að sinn­a svon­a verk­efn­um, sem eru vegn­a eld­goss­ins, þá er greitt fyr­ir þá vinn­u,“ seg­ir hann. Allt sem snýr að leit og björg­un, til dæm­is ef að ein­hver týn­ist eða eitt­hvað slíkt, þá er fell­ur það utan sam­kom­u­lags­ins og björg­un­ar­sveit­ir fá ekki greitt fyr­ir það. „Við rukk­um aldr­ei fyr­ir það,“ seg­ir Guð­brand­ur.

Eins og sjá má er eld­gos­ið mik­ið sjón­ar­spil.
Fréttablaðið/Valli

Því fá björg­un­ar­sveit­irn­ar að­eins greitt fyr­ir verk­efn­i tengd gæsl­u á gossv­æð­in­u og til­fall­and­i verk­efn­i sem því tengj­ast, líkt og að að­stoð­a ferð­a­fólk sem legg­ur leið sína þang­að. Mis­jafnt er hvort að björg­un­ar­sveit­ar­fólk þigg­i laun eða fjár­magn­ið renn­i beint til sveit­ann­a og er það á vald­i björg­un­ar­sveit­ar­fólks að á­kveð­a hvort það fái greitt eða pen­ing­ur­inn fari til björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar sem það til­heyr­ir.

Krefj­and­i verk­efn­i

„Þett­a er nátt­úr­u­leg­a stærst­a 17. júní há­tíð sem hef­ur ver­ið hald­in utan 17. júní. Við höf­um ver­ið með allt að því tíu þús­und manns á svæð­in­u yfir heil­an dag þann­ig að þett­a er krefj­and­i verk­efn­i. Flest­ir eru svon­a fimm, sex tíma. Þess­um töl­um hef­ur ver­ið kast­að fram út frá fjöld­a þeirr­a bíla sem hafa ver­ið á svæð­in­u, vel rúm­leg­a tvö þús­und bíla sem hafa ver­ið eins og hrá­við­i út um alla vegi,“ seg­ir Guð­brand­ur að lok­um.

Fjöld­i fólks hef­ur skellt sér og kíkt á gos­ið.
Fréttablaðið/Valli

Opnað hef­ur ver­ið fyr­ir að­gang að gos­stöðv­un­um sam­kvæmt til­kynn­ing­u frá lög­regl­unn­i á Suð­ur­nesj­um. Veð­ur er með best­a móti á svæð­in­u og bjart en frem­ur kalt og mik­il hálk­a. Það get­ur þó breyst með skömm­um fyr­ir­var­a og bið­ur lög­regl­an fólk um að fylgj­ast vel með veð­ur­fregn­um. Í­trek­að er fyr­ir þeim sem leggj­a leið sína að gos­in­u að huga að sótt­vörn­um og pass­a upp á tveggj­a metr­a regl­un­a.

„Við verð­um að gera þett­a í sam­ein­ing­u. Eig­ið ann­ars góð­an dag og far­ið var­leg­a,“ seg­ir lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Hátt í fimm þúsund manns sóttu gosstöðvarnar heim í fyrradag og rúmlega 1200 í gær samkvæmt teljara Ferðamálastofu á fjölda þeirra sem fara um stikaðar leiðir að gosinu. Talningin hófst á miðvikudag.

Tölur um fjölda gesta við gosstöðvarnar af vef Ferðamálastofu.
Skjáskot/Ferðamálastofa