Óli Hall­­dórs­­son, sem sigr­­að­­i með nokkr­­um yf­­ir­b­urð­­um í for­v­al­­i Vinstr­­i grænn­­a í Norð­­aust­­ur­­kjör­­dæm­­i, greind­­i frá því á Fac­­e­­bo­­ok að al­v­ar­­leg veik­­ind­­i hafi kom­­ið upp hjá konu sinn­­i. Því hef­­ur hann dreg­­ið sig í hlé. Hann hafð­i bet­ur gegn Bjark­ey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ur, þing­flokks­for­mann­i VG, í bar­átt­unn­i um odd­vit­a­sæt­ið sem Stein­grím­ur J. Sig­fús­son hef­ur vermt í ár­a­rað­ir.

„Ég hef af per­són­u­leg­um á­stæð­um á­kveð­ið að víkj­a frá á­form­um um að leið­a fram­boð VG í Norð­aust­ur­kjör­dæm­i til Al­þing­is­kosn­ing­a kom­and­i haust. Al­var­leg veik­ind­i hafa kom­ið upp hjá eig­in­kon­u minn­i, sem haft hafa í för með sér ó­fyr­ir­séð­ar á­skor­an­ir,“ skrif­ar Óli.

„Ég tek því um­boð­i sem mér var veitt í for­val­i VG af mik­ill­i auð­mýkt og virð­ing­u en óska vin­sam­leg­ast eft­ir því að mín­um að­stæð­um verð­i sýnd­ur skiln­ing­ur. Með bjart­sýn­i á batn­and­i heils­u og jafn­væg­i fjöl­skyld­u minn­ar með tím­an­um mun ég von­and­i hafa að­stæð­ur til vax­and­i þátt­tök­u fyr­ir VG á ný,“ seg­ir hann.

Stjórn kjör­­dæm­­a­r­áðs flokks­­ins hef­­ur gert til­­lög­­u um breyt­­ing­­u á röð­­un í þrjú efst­­u sæti list­­a VG í kjör­­dæm­­in­­u og er hann nú svo­hljóð­and­i:

  1. Bjark­ey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir
  2. Jó­dís Skúl­a­dótt­ir
  3. Óli Hall­dórs­son

Til­lag­an verð­ur lögð fyr­ir á fund­i ráðs­ins eft­ir helg­i.