Birg­­ir Ár­­manns­­son þing­m­að­­ur og þing­flokks­for­mað­ur Sjálf­­stæð­­is­­flokk­ins lent­­i í sjö­tt­a sæti í próf­­kjör­­i flokks­­ins í Reykj­­a­­vík sem lauk í gær. Nið­­ur­­stað­­an sé ekki sú sem hann hafi kos­­ið sér en hann muni tak­­ast á við verk­­efn­­ið af kraft­­i.

„Þó að ég hefð­i per­són­u­leg­a kos­ið að vera ofar þá tek þess­ar­i nið­ur­stöð­u og spil­a úr henn­i eins og hægt er frá mín­um bæj­ar­dyr­um séð,“ seg­ir Birg­ir.

„Ég hef allt­af ver­ið í pól­it­ík út af ást­ríð­u fyr­ir pól­it­ík. Það að vera í fram­boð­i fyr­ir flokk­inn og eiga þess þá, ef vel geng­ur, kost á að vinn­a á Al­þing­i er í mín­um huga mik­il­vægt tæk­i­fær­i til þess að berj­ast fyr­ir hug­sjón­um mín­um,“ seg­ir hann enn frem­ur.

Birg­ir er ekki ó­kunn­ur því að lend­a í bar­átt­u­sæt­i í próf­kjör­um flokks­ins og er þett­a í þriðj­a sinn sem hann lend­ir í sjött­a sæti en hann vermd­i sama sæti að lokn­um tveim­ur síð­ust­u próf­kjör­um.

Birg­ir hef­ur ver­ið for­mað­ur þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins síð­an 2017.
Fréttablaðið/Anton Brink

„Ég hef allt­af ver­ið á því bili. Þett­a er í þriðj­a sinn sem ég lend­i í sjött­a sæti í próf­kjör­i, var það líka í tveim­ur síð­ust­u próf­kjör­um þann­ig að ég get sagt að mað­ur er að koma út á slétt­u – mað­ur hvork­i vinn­ur á né tap­ar.“

Próf­kjör­ið sýni styrk flokks­ins

Mik­il þátt­tak­a var í próf­kjör­in­u og greidd­u meir­a en sjö þús­und manns at­kvæð­i. Birg­ir seg­ir þett­a til merk­is um styrk­a stöð­u Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

„Stað­an sú að þett­a var fjöl­mennt og sterkt próf­kjör. Ég held að þett­a að þett­a skil­i mjög sterk­um hopi sem get­ur leitt flokk­inn í Reykj­a­vík í kosn­ing­um í haust.“

Nokk­ur end­ur­nýj­un varð í próf­kjör­in­u og hafa þau Sig­ríð­ur Á. Ander­sen og Brynj­ar Ní­els­son sitj­and­i þing­menn flokks­ins lýst því yfir að þau séu hætt í stjórn­mál­um eft­ir að þau náðu ekki þeim ár­angr­i sem þau von­uð­ust eft­ir. Birg­ir seg­ir miss­i af þeim af þing­i.

„Ef nið­ur­stað­an verð­ur sú, sem allt virð­ist bend­a til, að Brynj­ar og Sig­ríð­ur hverf­i úr þing­mann­a­hópn­um þá á ég eft­ir að sakn­a þeirr­a sem góðr­a band­a­mann­a og sam­starfs­mann­a í þing­lið­in­u,“ seg­ir Birg­ir. Þett­a sé til merk­is um að sitj­and­i þing­menn fái ekki sjálf­kraf­a sæti þar aft­ur eft­ir kosn­ing­ar.

„Það eru sveifl­ur og svipt­ing­ar. Það sem kem­ur fram í þess­u, þver­öf­ugt við það sem stund­um er hald­ið fram, þá gang­a þing­menn ekk­ert að sæt­um sín­um vís­um. Í op­in­berr­i um­ræð­u er stund­um lát­ið í veðr­i vaka að þett­a sé bara ein­hvers kon­ar sjálfs­af­greiðsl­a fyr­ir þing­menn en auð­vit­að er það ekki ver­u­leik­inn hvork­i nú né áður. Það þurf­a all­ir að sækj­a sér end­ur­nýj­að um­boð og í slag af þess­u tagi get­ur allt gerst,“ seg­ir Birg­ir að lok­um.