Band­a­rísk­a leik­ar­an­um Bill Cos­by, sem af­plán­ar þriggj­a til tíu ára lang­an dóm vegn­a kyn­ferð­is­brots, hef­ur ver­ið neit­að um reynsl­u­lausn af fang­els­is­yf­ir­völd­um í Penn­syl­van­í­u­rík­i. Hinn 83 ára gaml­i Cos­by af­plán­ar dóm­inn í fang­els­i fyr­ir utan borg­in­a Phil­a­delph­i­a.

Cos­by var sak­felld­ur árið 2018 í fyrst­a stór­a dóms­mál­in­u eft­ir að #met­o­o bylt­ing­in hófst. Hann byrl­að­i fyr­ir konu sem starf­að­i hjá Templ­e há­skól­an­um og nauðg­að­i henn­i á heim­il­i sínu árið 2004.

Sam­kvæmt bréf­i frá nefnd sem tók fyr­ir beiðn­i leik­ar­ans um reynsl­u­lausn þótt­i hann ekki hafa sýnt fram á með ó­yggj­and­i hætt­i að hann hefð­i út­bú­ið á­ætl­un um reynsl­u­lausn sína og auk þess hefð­i hann feng­ið nei­kvæð­a um­sögn frá fang­els­is­mál­a­yf­ir­völd­um. Leik­ar­inn var skyld­að­ur til að taka þátt í og ljúk­a með­ferð fyr­ir kyn­ferð­is­af­brot­a­menn inn­an fang­els­is­ins.

Í bréf­in­u, sem CNN hef­ur und­ir hönd­um, seg­ir að það verð­i met­ið næst þeg­ar Cos­by kem­ur fyr­ir nefnd­in­a hvort hann hafi upp­fyllt kröf­ur henn­ar og lok­ið þátt­tök­u í með­ferð­inn­i. Hann þarf þang­að til að haga sér vel og ekki lend­a í ag­a­vand­a­mál­um inn­an veggj­a fang­els­is­ins.

Andrew Wy­att, tals­mað­ur Cos­by, seg­ir að nið­ur­stað­an hafi ekki kom­ið á ó­vart. „Cos­by hef­ur allt­af hald­ið fram sak­leys­i sínu og neit­ar á­fram öll­um á­sök­un­um sem sett­ar hafa ver­ið fram á hend­ur hon­um án nokk­urr­a sönn­un­ar­gagn­a. Í dag er Cos­by enn von­góð­ur um að hæst­i­rétt­ur Penn­syl­van­í­u ó­gild­i dóm­inn eða leyf­i ný rétt­ar­höld,“ seg­ir Wy­att.

Hæst­i­rétt­ur tók til með­ferð­ar á­frýj­un Cos­by en dóm­ur er ekki enn fall­inn.