Af­ger­and­i mun­ur var á ný­skrán­ing­um í ök­u­tækj­a­leig­u í apr­íl á mill­i ára en árið 2020 var ein­ung­is 41 ök­u­tæk­i skráð í ök­u­tækj­a­leig­u mið­að við tæp­leg­a 700 árið á und­an og 323 í apr­íl á þess­u ári. Þett­a kem­ur fram í skrif­leg­u svar­i Sam­göng­u­stof­u við fyr­ir­spurn Frétt­a­blaðs­ins.

Í apr­íl á síð­ast­a ári voru yfir 6.500 ök­u­tæk­i skráð úr um­ferð sem er töl­u­verð aukn­ing mið­að við sama mán­uð árið á und­an þeg­ar 1.705 ök­u­tæk­i voru skráð úr um­ferð. Í apr­íl á þess­u ári voru af­skráð ök­u­tæk­i mun færr­i en á síð­ast­a ári eða 1.463 tals­ins.

Fleir­i ök­u­tæk­i voru skráð á núm­er í ný­liðn­um apr­íl­mán­uð­i en bæði í fyrr­a og hitt­ið­fyrr­a. Í ár voru þau rúm­leg­a þrjú þús­und tals­ins mið­að við um 2.800 í fyrr­a og um 2.700 árið 2019.