Far­sótt­ar­nefnd Land­spít­al­ans hef­ur far­ið þess á leit við starfs­fólk spít­al­ans sem sótt­i há­tíð­in­a LungA á Seyð­is­firð­i um liðn­a helg­i, fari í skim­un fyr­ir Co­vid-19 smit­i. Þett­a á einn­ig við það starfs­fólk sem ver­ið hef­ur í tengsl­um við há­tíð­ar­gest­i. Þett­a seg­ir í til­kynn­ing­u frá nefnd­inn­i.

Þar seg­ir enn frem­ur að smit séu að grein­ast með­al þeirr­a sem fóru á LungA og mik­il­vægt sé að hindr­a frek­ar­i út­breiðsl­u eins fljótt og auð­ið er.

Skip­u­leggj­end­ur há­tíð­ar­inn­ar greind­u frá því að tveir hefð­u greinst smit­að­ir á Seyð­is­firð­i, þar sem LungA fer fram, und­an­farn­a daga.