Vel fór á með þeim Joe Bid­en Band­a­ríkj­a­for­set­a og Vla­dim­ír Pút­ín Rúss­lands­for­set­a á fund­i þeirr­a í Genf í Sviss í dag. Andað hef­ur mjög köld­u mill­i stór­veld­ann­a en það var ekki að sjá að það hefð­i á­hrif á við­ræð­ur þeirr­a. Fund­ur­inn stóð styttr­a en til stóð en Bid­en sagð­i að hon­um lokn­um að frek­ar­a sam­tal væri ó­þarft og raun­ver­u­leg­ur mög­u­leik­i væri á að bæta sam­skipt­i land­ann­a.

For­set­arn­ir fóru um víð­an völl í Genf og rædd­u net­á­rás­ir, kjarn­a­vopn og mann­rétt­ind­i svo eitt­hvað sé nefnt. Þeir sam­mælt­ust um að koma á fót tví­hlið­a við­ræð­um um net­á­rás­ir og nið­ur­skurð í kjarn­a­vopn­a­búr­um ríkj­ann­a. Auk þess rædd­u þeir um að send­a send­i­herr­a sína aft­ur í send­i­ráð­in í Moskv­u og Was­hingt­on og fang­a­skipt­i að sögn Pút­ín er hann rædd­i við blað­a­menn að fund­in­um lokn­um. Rúss­ar köll­uð­u send­i­herr­a sinn í Was­hingt­on heim fyr­ir þrem­ur mán­uð­um og beind­i þeim til­mæl­um til Band­a­ríkj­a­mann­a að þeir köll­uð­u sinn söm­u­leið­is heim.

Auk for­set­ann­a rædd­u ut­an­rík­is­ráð­herr­ar land­ann­a, þeir Anton­y Blin­ken og Serg­ei Lavr­ov, sam­an.
Fréttablaðið/EPA

Pút­ín sagð­i enn frem­ur að „eng­in fjand­skap­ur“ hefð­i ver­ið á mill­i þeirr­a og fund­ur­inn hafi ver­ið upp­bygg­i­leg­ur. „Þett­a var af­kast­a­mik­ill fund­ur. Hann var ár­ang­urs­rík­ur. Hann var hnit­mið­að­ur og and­rúms­loft­ið var til þess fall­ið að bæta á­stand­ið og blés okk­ur von í brjóst.“ Hann hrós­að­i band­a­rísk­um starfs­bróð­ur sín­um fyr­ir raun­sæ­i en það væri „erf­itt að segj­a“ hvort sam­skipt­in mynd­u batn­a í fram­hald­in­u.

„Mál­ið er að ég sagð­i Pút­ín for­set­a að við þurf­um að hafa á­kveðn­ar leik­regl­ur sem við get­um öll fall­ist á,“ sagð­i Bid­en sem af­hent­i Pút­ín list­a yfir mik­il­væg­a band­a­rísk­a inn­við­i sem ekki ættu að verð­a fyr­ir net­á­rás­um. Þar á með­al eru orku- og vatns­kerf­i. „Ég sagð­i: Hvern­ig fynd­ist þér ef ráð­ist yrði á ol­í­u­leiðsl­ur sem gang­a frá ol­í­u­svæð­um þín­um?“ sagð­i Bid­en. Hann tók und­ir orð Pút­ín um að fund­ur­inn hefð­i ár­ang­urs­rík­ur.

Deilt var um hand­tök­u og fang­els­is­dóm­inn yfir rúss­nesk­a stjórn­ar­and­stæð­ingn­um Alex­ei Nav­al­ny og sagð­i Bid­en að af­leið­ing­arn­ar yrðu al­var­leg­ar ef hann lét­ist í fang­els­i. „Mann­rétt­ind­i eru allt­af á borð­in­u,“ sagð­i Bid­en. Hann hvatt­i Pút­ín til að virð­a mann­rétt­ind­i og nefnd­i sér­stak­leg­a mál tveggj­a Band­a­ríkj­a­mann­a sem eru í fang­els­i í Rúss­land­i. Pút­ín minn­ist á móti á erf­itt stjórn­mál­a­á­stand í Band­a­ríkj­un­um og mót­mæl­i vegn­a lög­regl­u­of­beld­is og kyn­þátt­a­mis­mun­ar.