Órói er enn tals­verð­ur við gos­stöðv­arn­ar í Geld­ing­a­döl­um og hef­ur hald­ist nokk­uð stöð­ug­ur und­an­farn­a daga. Bogi Adolfs­son, for­mað­ur björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Þor­bjarn­ar í Grind­a­vík, seg­ir á­lag­ið á sveit­inn­i vera minn­a þar sem fjöld­a gest­a á svæð­in­u hafi fækk­að og um­fang gæsl­u sveit­ar­inn­ar minnk­að núna yfir há­sum­ar­ið, fram á haust.

Það velt­i þó mest á gos­in­u sjálf­u hvert fram­hald­ið verð­i, á­stand­ið sé end­ur­met­ið á hverj­um degi þar sem erf­itt sé að skip­u­leggj­a mik­ið í kring­um móð­ur nátt­úr­u. „Mað­ur veit ekk­ert hvað henn­i dett­ur í hug,“ seg­ir Bogi.

Með­lim­ir Þor­bjarn­ar og það björg­un­ar­sveit­ar­fólk sem hef­ur tek­ið þátt í gæsl­u og að­gerð­um við gos­ið hafi ver­ið orð­ið afar lúið og því kær­kom­ið að drag­a sam­an segl­in. „Við erum að fylgj­ast með úr laum­i,“ seg­ir hann um það hvern­ig gæsl­unn­i sé hátt­að nú.

Þó svo að færr­i sæki gos­ið heim nú en ver­ið hef­ur fari ekki all­ir með gát. „Það ber svo­lít­ið á vit­leys­ing­um, hald­a það að hraun­ið sé bara storkn­að, labb­a á þess­u og svon­a,“ seg­ir Bogi. Hann seg­ir að fólk sem hagi sér ó­var­leg­a við gos­ið komi bæði frá Ís­land­i og að utan.