Lögreglumál

Beit konu í andlitið

Erilsöm nótt að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglan sat ekki auðum höndum í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Skömmu fyrir miðnætti í gær var tilkynnt um líkamsárás við veitingastað við Lækjargötu. Var einn fluttur á bráðadeild Landspítalans með áverka á höfði, en árásarmaðurinn var handtekinn.

Þá barst lögreglu tilkynningu um að kona hafði sparkað í andlitið á manni á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Sagði konan að maðurinn hafði bitið sig í andlitið og var hún með mikla áverka í andliti. 

Tvær aðrar líkamsárásir voru tilkynntar í nótt. Átta voru handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Tveir ofurölvi menn voru handteknir og hafði annar þeirra ógnað fólki með hníf. Loks voru höfð afskipti af manni í Hátúni vegna vörslu fíkniefna, og var það mál afgreitt með vettvangsformi. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Fimm lög­reglu­mál á sömu skemmtuninni

Lögreglumál

Fleiri innbrot en minna um þjófnað

Lögreglumál

Reynt að stinga af frá reikningi og þrír undir áhrifum

Auglýsing

Nýjast

Tölva Hauks á heimleið: „Kannski eitt ljóð enn“

Ung­lingar léku sér á næfur­þunnum haf­ís við Ísa­fjörð

Skóladrengir veittust að kyrjandi frumbyggja

70 missa vinnuna fyrir árslok

Tunglið verður almyrkvað í nótt

Drottningin og prinsinn beltislaus undir stýri

Auglýsing