Lögreglumál

Beit konu í andlitið

Erilsöm nótt að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglan sat ekki auðum höndum í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Skömmu fyrir miðnætti í gær var tilkynnt um líkamsárás við veitingastað við Lækjargötu. Var einn fluttur á bráðadeild Landspítalans með áverka á höfði, en árásarmaðurinn var handtekinn.

Þá barst lögreglu tilkynningu um að kona hafði sparkað í andlitið á manni á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Sagði konan að maðurinn hafði bitið sig í andlitið og var hún með mikla áverka í andliti. 

Tvær aðrar líkamsárásir voru tilkynntar í nótt. Átta voru handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Tveir ofurölvi menn voru handteknir og hafði annar þeirra ógnað fólki með hníf. Loks voru höfð afskipti af manni í Hátúni vegna vörslu fíkniefna, og var það mál afgreitt með vettvangsformi. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Efnaleki á Akranesi

Lögreglumál

Banaslys á Sæbraut

Lögreglumál

Leita Guð­mundar í efri byggðum Reykja­víkur

Auglýsing

Nýjast

Fluttur tafarlaust til afplánunar

Leit að látnum gæti tekið vikur

Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn

Fengu upp­sagnar­bréf á meðan þeir voru á sjó

Deila um ágæti samkomulags

Þjóðleikhússtjóri verði sem einvaldur með nýjum lögum

Auglýsing