Tólfti Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, verður haldinn rafrænn 7. og 8. maí 2021. Hér að neðan verður hægt að horfa á beint streymi af fundinum sem hefst klukkan 16.45.

Dagskrá landsfundar, 7. maí:

16.45 Fundur settur

17.15 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, flytur ávarp í opnu streymi.

17:35 Ávarp frá Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra Skotlands

18.30-21.30 Almennar stjórnmálaumræður fara fram

Dagskrá landsfundar, 8. maí:

11:15 Pallborð um þungunarrof og femíniskan aktívisma

12:30 Stefnur og ályktunartillögur eru teknar til afgreiðslu