Málþing SÁÁ og FÁR haldið er haldið í dag og á morgun á Hilton Nordica 2.hæð og stendur frá 9 til 16.
Markmið málþingsins er að ná saman sem flestum sem koma að aðstoð við þá, sem eru með fíknisjúkdóma og aðstandendur þeirra og ná utan um hvar og hvernig við getum betur nýtt þjónustuna sem þegar er til, í góðu samstarfi opinberra aðila og félagasamtaka.
Málþingið fer fram í fjórum málstofum. Í hverri málstofu er samtal með þjóðfundarformi í kjölfar stuttra umræðuvaka frá mismunandi aðilum sem tengjast málefninu.
Smelltu hér til að sjá dagskrá málþingsins
Málþingið er haldið undir einkunnarorðunum: Bætt lýðheilsa – Betri lífsgæði – Heilsueflandi samfélag.