Í dag fer fram fyrsta umræða um fjárlög ársins 2020. Fyrstur til máls tekur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Að því loknu fara fram umræður um frumvarpið.

Hér að neðan er hægt að fylgjast með umræðunni í beinni útsendingu.