Aðalfundur Isavia hefst klukkan þrjú á Hótel Reykjavík Natura. Farið verður yfir ársreikning félagsins fyrir árið 2018 og samfélagsskýrsla Isavia gefin út. Þá verður fimm manna stjórn skipuð af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. 

Beina útsendingu af fundinum má finna hér að neðan.