Lög­regl­unn­i í Hafn­ar­firð­i og Kóp­a­vog­i barst í dag til­kynn­ing um barn sem datt af reið­hjól­i. Það hlaut minn­i­hátt­ar meiðsl en var flutt á slys­a­deild til að­hlynn­ing­ar.

Þett­­a kem­­ur fram í dag­­bók Lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u.

Tvær til­kynn­ing­ar bár­ust til lög­regl­u í dag vegn­a ölv­aðr­a mann sem voru til vand­kvæð­a. Í mið­borg­inn­i var slíkt mál af­greitt án hand­tök­u. Annað slíkt til­vik kom upp en þeg­ar lög­regl­u bar að garð­i voru menn­irn­ir á bak og brott. Lög­regl­a að­hafð­ist því ekki frek­ar.

Einn var hand­tek­inn vegn­a gruns um akst­ur und­ir á­hrif­um vím­u­efn­a og án ök­u­rétt­ind­a. Hon­um var sleppt að lok­inn­i sýn­a­tök­u.