Fréttamaðurinn og sjónvarpskonan Barbara Walters er látin. Hún lést í nótt á heimili sínu í New York. Barbara var 93 ára gömul þegar hún lést. Hún var frumkvöðull og einn merkilegasti blaðamaður Bandaríkjanna. Hún tók viðtöl við alla forseta landsins frá forsetatíð Richard Nixon og til Barack Obama. Walters var gift fjórum sinnum, sama manninum tvisvar, og lætur eftir sig eina dóttur sem er 54 ára í dag.
Walters var fyrsta konan til að leiða kvöldfréttir árið 1976, vann tólf Emmy verðlaun og stofnaði þáttinn The View árið 1997.
Í tilkynningu frá ABC kom fram að hún lést í faðmi ástvina sinna og að hún hafi lifað lífi sínu án nokkurrar eftirsjár.
„Hún var brautryðjandi ekki bara fyrir kvenkyns blaðamann, heldur fyrir allar konur,“ sagði Cindi Berger frá CBS í tilkynningu um andlát hennar.
Hér á vef Insider er samantekt á eftirminnilegum og umdeildum viðtölum Walters við einræðisherra, Monicu Lewinsky, Brooke Shields og Turtles skjaldbökurnar.
Fjölmargir hafa minnst Walters eftir andlát hennar. Nokkrar kveðjur má sjá hér að neðan.
Oprah segir að hún hefði aldrei átt sjéns án Barböru.
Þáttastjórnendur The View minnast hennar með söknuði en Walters er stofnandi og stýrði þættinum.
David Muir sem stýrir kvöldfréttunum á ABC segir að oft sé orðum eins og brautryðjandi, hetja og átrúnaðargoð kastað fram þegar fólk deyr en að Walters hafi verið allt það.
So often we toss around the words icon, legend, trailblazer - but Barbara Walters was all of these. And perhaps, above all else, Barbara Walters was brave. She paved the way for so many - we learned from her - and remain in awe of her to this day. RIP, Barbara. pic.twitter.com/ovmtCebcGe
— David Muir (@DavidMuir) December 31, 2022
Monica Lewinsky minnist hennar í nokkrum orðum en Walters var sú sem að tók viðtal við Lewinsky eftir að upp komst um framhjáhald Bill Clinton.
a short thread on barbara walters’ passing:
— Monica Lewinsky (she/her) (@MonicaLewinsky) December 31, 2022
i knew barbara for over half of my life. we met in the spring of 1998, in the midst of the starr investigation; i was 24. i remarked that this was the first time i’d ever been in serious trouble. i’d basically been a good kid —
(1/4)
Robin Roberts í þættinum Good Morning America minnist hennar líka.
Barbara Walters was a true trailblazer. Forever grateful for her stellar example and for her friendship. Sending condolences to her daughter and family.🙏🏾 https://t.co/vKjvFJTU6u
— Robin Roberts (@RobinRoberts) December 31, 2022
Hér að neðan má sjá fleiri kveðjur frá bæði samstarfsfólki Walters og þeim sem hún tók viðtal við á sínum langa ferli.
Pioneering TV news broadcaster Barbara Walters has died.
— Billie Jean King (@BillieJeanKing) December 31, 2022
A true trailblazer, she was the 1st woman anchor on the evening news.
And I was privileged to know her.
When she interviewed me, it was clear she did her homework. She was always prepared.
May she rest in power. https://t.co/DkZlpl2w3b
The world of journalism has lost a pillar of professionalism, courage, and integrity. Barbara Walters was a trailblazer and a true pro. She outworked, out-thought, and out-hustled her competitors. She left the world the better for it. She will be deeply missed. RIP
— Dan Rather (@DanRather) December 31, 2022
Barbara Walters was a trailblazing journalist, so many of her interviews were unforgettable.
— Chuck Schumer (@SenSchumer) December 31, 2022
She broke the glass ceiling for so many women and girls.
I knew Barbara—she always wanted to get the truth.
I’m praying for her family and for all who knew and loved her. https://t.co/lsfJmkw3Mm
Barbara Walters was a trailblazing journalist, so many of her interviews were unforgettable.
— Chuck Schumer (@SenSchumer) December 31, 2022
She broke the glass ceiling for so many women and girls.
I knew Barbara—she always wanted to get the truth.
I’m praying for her family and for all who knew and loved her. https://t.co/lsfJmkw3Mm
An unwavering journalist. A fearless trailblazer. A faithful friend.
— Melissa Rivers (@MelRivers) December 31, 2022
Rest in Peace, Barbara Walters
You’ll be missed by all. pic.twitter.com/a2Z3LKVvQo
"A true trailblazer." The death of Barbara Walters has led to tributes from her peers and other prominent figures on her life and legacy. https://t.co/LoCOMq3k1W
— ABC News (@ABC) December 31, 2022