Græn­­­lensk sótt­v­­arn­­­a­­­yf­­­ir­v­­öld hafa bann­­­að í­b­­ú­­­um tveggj­­­a bæja, Sis­­­im­­­i­­­ut og Qaq­­­or­t­­oq, að yf­­­ir­­­gef­­­a þá og er bann­­­ið í gild­­­i fram á mán­­­u­­­dag. Þó get­­­ur fólk enn ferð­­­ast til bæj­­­ann­­­a en í­bú­ar þar eru ann­ars veg­ar um 5.500 og hins veg­ar um 3.000. Sex eru smit­­­að­­­ir af Co­v­id-19 í hvor­um bæ fyr­ir sig og erf­­­ið­­­leg­­­a hef­­­ur geng­­­ið að rekj­­­a smit­­­in. Álag er mik­­­ið á sýn­­­a­t­­ök­­­u og rað­­­grein­­­ing­­­ar smit­­­ann­­­a gang­­­a hægt en tal­ið er að ein­hverr­ir hinn­a smit­uð­u hafi tek­ið þátt í fjöl­menn­um mann­fögn­uð­um.

„Eins og stað­an er núna höf­um við ekki haft tæk­i­fær­i til að taka sýni og ná til allr­a sem gætu hafa átt í sam­skipt­um við hina smit­uð­u. Þett­a er vegn­a á­lags á sýn­a­tök­u og erf­ið­leik­a við flug til bæj­ar­ins vegn­a veð­urs,“ seg­ir Henr­ik L. Hans­sen land­lækn­ir Græn­lands.

Tutt­ug­u mann­a sam­kom­u­tak­mark­an­ir eru í gild­i og sótt­varn­a­yf­ir­völd skoð­a nú að breyt­a regl­um um ferð­a­lög frá Dan­mörk­u. Í bí­gerð er að skikk­a ferð­a­lang­a frá Dan­mörk­u til að fram­vís­a nei­kvæð­u PCR-próf­i sem ekki er eldra en 48 tíma við kom­un­a til Græn­lands. Regl­u­breyt­ing­in tek­ur gild­i á mán­u­dag­inn.

Sam­kvæmt vef­síð­unn­i World­o­met­er hafa 65 til­fell­i Co­vid-19 greinst á Græn­land­i og 51 hef­ur náð sér. Enginn hef­ur lát­ist. Smit­um hef­ur far­ið fjölg­and­i síð­an um miðj­an maí.