Í fyrr­a­dag fund­­uð­­u hátt­­sett­­ir stjórn­­mál­­a­­menn Band­­a­­ríkj­­ann­­a og Kína í Anchor­­a­­ge, rík­­is­h­öf­­uð­­borg Alask­­a. Þett­­a eru fyrst­­u fund­­ar­h­öld mill­­i ríkj­­ann­­a síð­­an Joe Bid­­en tók við em­b­ætt­­i for­­set­­a.

Strax frá upp­haf­i var and­rúms­loft­ið spenn­u­þrung­ið. Kín­versk­ir rík­ism­iðl­ar saka Band­a­ríkj­a­menn um að hafa frá byrj­un fund­ar­ins hag­að sér með ó­sæm­i­leg­um hætt­i og Kín­verj­ar svar­að í sömu mynt.

Ant­hon­y Blin­ken, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Band­a­ríkj­ann­a, hóf fund­inn á því að lýsa á­hyggj­um af meint­um mann­rétt­ind­a­brot­um Kín­verj­a. Band­a­lags­rík­i þeirr­a, til að mynd­a Jap­an og Suð­ur-Kór­e­a, ótt­uð­ust auk­in ítök Kína í Asíu og vax­and­i vald­boðs­stefn­u Kín­verj­a. Auk þess hefð­i auk­in hark­a færst í sam­skipt­i Kína við ná­grann­a­rík­i sín.

Blinken var ósáttur við aðdróttanir Kínverja um ástand mannréttinda í Bandaríkjunum.
Mynd/AFP

Yang Ji­ech­i, æðst­i dipl­óm­at­i Kín­verj­a, svar­að­i fyr­ir þess­ar á­sak­an­ir í fimm­tán mín­útn­a ræðu sem virð­ist hafa far­ið illa í Blin­ken sam­kvæmt The Gu­ar­di­an. Hann svar­að­i fyr­ir full­yrð­ing­ar Blin­ken um meint mann­rétt­ind­a­brot Kín­verj­a og sagð­ist vona að Band­a­rík­in „tækj­u sig á í mann­rétt­ind­a­mál­um. Stað­reynd­in er sú að það eru mörg vand­a­mál tengd mann­rétt­ind­um í Band­a­ríkj­un­um, sem þau hafa sjálf við­ur­kennt.“

Yang lét Band­a­ríkj­a­menn heyr­a það á fund­in­um.
Mynd/Wikipedia

Mann­rétt­ind­a­mál í Band­a­ríkj­un­um hefð­u leng­ið ver­ið í ó­lestr­i, þau hefð­u ekki ein­ung­is sprott­ið fram með hreyf­ing­um á borð við Black Liv­es Matt­er. Yang sagð­i að það væri ó­verj­and­i að Band­a­ríkj­a­menn reynd­u að troð­a sín­um hug­mynd­um um mann­rétt­ind­i upp á önn­ur full­vald­a ríki á með­an á­stand­ið væri eins og það er í Band­a­ríkj­un­um.

Fund­ur­inn átti að vera tæk­i­fær­i fyr­ir rík­in tvö til að meta að­stæð­ur í við­skipt­a­mál­um, mann­rétt­ind­a­brot Kína í Tíb­et og Xinj­i­ang, auk mál­efn­a Ta­í­van. Einn­ig stóð til að ræða að­gerð­ir Kína í Suð­ur-Kín­a­haf­i og COVID-19 far­ald­ur­inn.