Stjórn Joe Bid­ens Band­a­ríkj­a­for­set­a hef­ur velt upp þeim mög­u­leik­a að snið­gang­a Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­an­a sem fram fara í Beij­ing á næst­a ári vegn­a meintr­a of­sókn­a kín­versk­a komm­ún­ist­a­flokks­ins gegn Úíg­úr­um.

Ned Pric­e, tals­mað­ur band­a­rísk­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins, seg­ir að snið­gang­a sé einn þeirr­a mög­u­leik­a sem séu í stöð­unn­i í um­ræð­um stjórn­ar Bid­ens um hvern­ig Band­a­rík­in snúi sér er kem­ur að Ólymp­í­u­leik­un­um.

Á frétt­a­mann­a­fund­i var hann spurð­ur hvort Band­a­rík­in í­hug­uð­u að snið­gang­a leik­an­a í sam­starf­i við band­a­menn og sagð að „það er sann­ar­leg­a eitt­hvað sem við vilj­um skoð­a…Skip­u­lagt sam­starf væri ekki að­eins okk­ur í hag held­ur einn­ig band­a­lags­þjóð­a og sam­starfs­ríkj­a.“ Þó vild­i ó­nefnd­ur em­bætt­is­mað­ur í ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­in­u ekki full­yrð­a að rætt hefð­i ver­ið um að snið­gang­a leik­an­a.

Band­a­rísk­ur em­bætt­is­mað­ur, sem vild­i ekki láta nafns síns get­ið, sagð­i við Fin­anc­i­al Tim­es að rætt hefð­i ver­ið um snið­göng­u í und­ir­bún­ings­við­ræð­um um Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­an­a í Beij­ing nokkr­um sinn­um, sem hlut­a af víð­tæk­ar­i um­ræð­um hvern­ig taka skul­i á Kína.

Hann tók þó fram að það væru eng­ar ít­ar­leg­ar á­ætl­an­ir um slíkt eða að um­ræð­ur hefð­u far­ið fram á æðri stig­um stjórn­kerf­is Band­a­ríkj­ann­a um snið­göng­u. Em­bætt­is­mað­ur­inn vild­i held­ur ekki segj­a til um hvort ein­ung­is op­in­ber­ir em­bætt­is­menn mynd­u snið­gang­a leik­an­a eða í­þrótt­a­fólk. Annar em­bætt­is­mað­ur sem blað­ið rædd­i við stað­fest­i að við­ræð­ur hefð­u átt sér stað um sam­stillt­ar að­gerð­ir.

Sak­ar Kín­verj­a um „þjóð­ar­morð“

Kín­versk stjórn­völd sæta sí­fellt harð­ar­i gagn­rýn­i vegn­a að­gerð­a sinn­a í Xinj­i­ang-hér­að­i þar sem Úíg­úr­a­r, sem eru músl­im­ar, eru í meir­i­hlut­a. Þau eru sök­uð um að hafa flutt meir­a en eina millj­ón þeirr­a í fang­a­búð­ir. Bid­en lýst­i því yfir í síð­ust­u viku að Kín­verj­ar væru að fremj­a „þjóð­ar­morð“ í Xinj­i­ang.

Fang­a­búð­ir í Xinj­i­ang.

Síð­ar lýst­i hann yfir á Twitt­er að engr­ar til­kynn­ing­ar vegn­a Vetr­ar­ól­ymp­í­u­leik­ann­a væri að vænt­a í bráð. Band­a­rík­in snið­geng­u síð­ast Ólymp­í­u­leik­a árið 1980 til að mót­mæl­a inn­rás Sov­ét­ríkj­ann­a í Afgan­istan. Band­a­rísk­a Ólymp­í­u­nefnd­in tók þá á­kvörð­un eft­ir mik­inn þrýst­ing af hálf­u þings­ins.

Sar­ah Hirs­hland, for­mað­ur Ólymp­í­u­nefnd­ar Band­a­ríkj­ann­a, hef­ur rætt við stjórn Bid­ens um þátt­tök­un­a í Ólymp­í­u­leik­un­um í Tók­ý­ó í Jap­an sem fram eiga að fara í sum­ar en ekki ligg­ur fyr­ir hvort við­ræð­ur hafi far­ið fram um leik­an­a í Beij­ing. Al­þjóð­a­ól­ymp­í­u­nefnd­in, sem fer með skip­u­lag Ólymp­í­u­leik­a, hef­ur ekki tjáð sig um mál­ið.