Innlent

Banaslys við Kirkjufell

Erlendi ferðamaðurinn sem féll fram af kletti við Kirkjufell í morgun er látinn.

Maðurinn varð viðskila við göngufélaga sinn.

Göngumaðurinn sem féll fram af klettum við Kirkjufell í morgun er látinn. Lögreglan á Vesturlandi greinir frá þessu, en mikill viðbúnaður varð í morgun vegna slyssins. Maðurinn hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum og lést. 

Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögregan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 

Fréttablaðið greindi frá því fyrr í dag að mikill viðbúnaður væri við Kirkjufell vegna slasaðs göngumanns. Fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn frá höfuðborgarsvæðinu voru meðal annars sendir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysstað. 

Þá fengust upplýsingar frá lögreglunni á Vesturlandi að gönguhópur hefði gengið fram að manninum. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Mikill við­búnaður vegna slasaðs göngu­manns

Dómsmál

Hand­­a­v­inn­­u­­kenn­­ar­­i fær ekki bæt­­ur eft­­ir ­­slys í kennsl­u­stof­u

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Auglýsing